Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 107

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Side 107
105 að stunda sjó nema 2—3 mánuði. Það má nú heita svo, að allílestar fjölskyldur í kauptúninu liafi kú eða part úr kú (kýrnar eru nú ca. 35- 36) og auk þess 20 -40 kindur og nokkur hænsni. Þeir, sem auk þessa hafa dálitla garðrækt, þurfa ekki að kaupa matvæli, svo að teljandi sé, önnur en kornvörur, kaffi, sykur o. s. frv. Hrognkelsa- veiði er hér allt al' nokkur á vorin, svo að varla verður sagt, að mat- föug skorti. Til bóta má það teljast, að menn fá nú geymdan mat í íshúsi kaupfélagsins og geta þannig haft nýmeti fram undir vorið, að íiskur fer að veiðast. Seijðisfj. Mataræði má teljast sæmilega gott, því að flestir hafa uæga mjólk og oftast iiægt að fá nýmeti. Þó mun margt svokallað þurra- búðarfólk nota fullmikið kafíi og hart og þurrt brauð í matar stað, og er það að kenna óforsjálni fólksins, því að sízt er það ódýrara. Fatnaður mun vera hér eins og gerist og gengur, mest búðarfatnaður í kaupstaðnum til að tolla í tízkunni, en yfirleitt má segja, að fólk gangi sæmilega til fara. Norðfj. í sveitum nota menn nokkuð föt úr innlendu efui, nerna hlífðarföt, skófatnað og ef til vill spariföt. Gúmmískór og stígvél notuð allsstaðar. Við sjóinn eru jafnvel íslenzk sokkaplögg að útrýmast. Til sveita er matarhæfi víst sæmilega heilsusamlegt. í útgerðarstöðvum er allt öðru máli að gegna. Er furðulegt, að menn skuli, að því er virðist, halda heilsu við það fæði, sem t. d. sjóróðramenn lifa við, stundum óslitið mánuðum sarnan, ef vel gefur á sjóinn. Kaffi, sykur, hveiti- brauð — stundum reyndar rúgbrauð - og smjörlíki. Stundum ein máltíð í landi á sólarliriug, fiskmáltíð með bræddu smjörlíki, oftast kartöflur, og einhver grautur eða þá sætsúpa með litaðri saft, rétt, sein ég heyrði til sjós nefndan »hiísaskúm«. Við eigum víst mikið eftir ólært um vægar a-vítamínósur, úr því að við enn erum að koma ýmsum kvörtunum þessara manna undir gamlar díagnósur. Síðn. Fatnaður er sæmilegur; prjónaföt mikið notuð, því að prjóna- vélar eru hér \iða og nokkuð af spunavélum. Matargerð hygg ég, að sé mjög áhótavant. Vestmannaeyja. Hvað matargerð snertir, finnst mér einkum bresta þekkingu og áluiga á að notfæra þá björg, sem hér herst á land. Harðfiskur er enginn hér verkaður. Söl eru notuð á nokkrum heimilum. lujrarbakka. Ræktuu ýmsra tegunda káls og' rófna og notkun þeirra til matar vex ínjög hér sem annarsstaðar á Suðurlandsundirlendinu, fyrir útbreiðslustarfsemi og fræðslu Kvenfélags Suðurlands. Er helzt útlit fvrir, að þessi starfsemi sé að gera mikla breytingu til batnaðar lifnaðarháttum alþýðu, og hefir áreiðanlega þetta ár verið allgóð vörn gegn því tjóni á heilsu manna, sem óttast var, að gæti leitt af þeini skorti á jarðeplum, er stafaði af jarðeplasýkinni. Grimsnes. Matarræði er svipað og annarsstaðar í sveitum. Garðrækt er töluverð; flestir framleiða nóg af jarðeplum fyrir sig, sumir meira en nóg. Keflavikur. Fatnaður víðast sæmilegur, og nóg er af silkisokkum, ekta og óekta, jafnvel á vertíðinni. Sumstaðar að byrja að vakna áhugi á ræktun grænmetis, auk jarðepla og' rófna, og er ræktað blóm- kál, hvítkál, hreðkur, salat o. 11. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.