Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Blaðsíða 109
107 sem be/l yíir því, að öll mjólkursöluheimili fullnægi sjálfsögðustu þrifnaðar- og heilbrigðiskröfum. Nokkuð heíir verið rætt um að skylda menn með lögum til að hafa salerni á bverju heimili, og væri mjúk- lega á því máli tekið, ef byrjað væri á því að banna mjólkursölu frá hverju þvi heimili, þar sem ekki væri viðunandi salerni. Mundi nægja að setja slík ákvæði í heilbrigðissamþykktir, þar sem þær ná til. Hér fara á eftir skýrslur héraðslæknanna um mjólkursölumálin: Hafnarfj. Eg heíi leitað upplýsinga um heilbrigðisástand þeirra heim- ila, sem selja mjólk í Hafnarfirði og Garðahverfi. í Hafnarfirði fara menn yfirleitt þrifatega með mjólkina og fólk, sem selur hana, hefir enga næma sjúkdóma. Fjós munu vera í sæmilegu lagi og salerni við hvert hús. í Garðaliverfi mun vera nokkur misbrestur á þessu, því að þar eru ekki salerni á hverjum bæ. Eg skrifaði öllum þeim bændum þar, sem ekki höfðu salerni, og sagði þeim, að mjólkursala frá þeim yrði bönnuð, ef ekki væru salerni á bæjum þeirra. Þeir komu til mín og' kváðust mundu byggja salerni fyrir haustið; mun ég ganga eftir, að því verði fullnægt. Annars eru kúaeigendur hér og í Garða- og Bessa- staðahreppi að bindast samtökum um að koma upp breinsunarstöð fyrir mjólkina (stassaniseringu), en komizt slík stöð upp, þá verður aðeins lireinsuð mjólk seld í bænum. Borgarfj. Um mjólkursölu er það að segja, að meir en lielmingur allra heimila í héraðinu selur mjólk sína mjólkursamlaginu í Borgar- nesi, en þar er lnin soðin niður. Borgarnes. Hér i kauptúninu er stór verksmiðja, sem tekur mjólk bænda víðsvegar að úr héraðinu og' sýður niður mest af henni. Eitt- hvað af rjóma mun vera sent til Reykjavíkur, að því er sagt er, sam- kværnt þeim reglum og kröfurn, sem í Reykjavík gilda. Hefi ég mælzt til við stjörn Mjólkursamlags Borgfirðinga, að dýralæknir sé látinn ferðast um héraðið og athuga kýrnar og meðferð mjólkur á beimil- um o. s. frv. Frá 2 heimilum er seld ógerilsneydd mjólk hér í þorp- inu. Fólkið er tiltölulega hraust á þessum heimilum, og ekki mun vera berklaveiki þar, og salerni eru í lagi. Allmargir borgarar hér hafa sjálfir kýr og selja hver öðrum mjólk, eins og luin kenmr fyrir. Heyrt hefi ég, að eittbvert smáræði af rjóma sé selt frá nokkrum sveitaheimilum til Hafnarfjarðar eða Reykjavíkur. Olafsuikur. Engin opinber mjólkursala á sér stað, en heimilin selja mjólk á víx 1 eftir því, hver mjólkurráð þau hafa á hverjum tíma, og er auðvitað ómögulegt að bafa neitt verulegt eftirlit með slíkri sölu. Stgkkishóhns. Þegar mjólk er seld, kostar hún 60 aura líterinn. Engin mjólk er seld til kauptúnsins úr sveitunum í kring, og í þorp- inu er enginn, sem hefir mjólkursölu að atvinnu. Hins vegar eru nokkrir, sem liafa einn eða tvo kaupendur að mjólk. Þetta eru hrein- legustu heimilin í bænum og umgengni öll góð. Fjósin eru eigi notuð sem salerni. Enginn með berklaveiki er á þessum heimilum eða neinn, sem grunsamlegur er á því sviði. Dala. Ekki er mér kunnugt um, að sveitaheimili hér selji mjólk svo nokkru nemi, enda ekki um nokkurn markað að ræða. Hér í Búðardal eru 4 heimili, sem ekki liafa kýr, en þau kaupa mjólk af kýreigendum liér í kauptúninu, einkum sýslumanninum, póstafgreiðslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.