Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Qupperneq 111
109
fyrir margendurteknar rannsóknir. Hráki alls heimilisfólksins hefir
hvað eftir annað verið rannsakaður, en aldrei fundizt neitt smit.
Ogur. Reykjarfjarðarhreppur: Fjós eru ahnennt úr torti og
grjóti, sæmilega björt og hlý og ekki óþrifalega um gengin. Munu
vera í góðu meðailagi, ef miðað er við almennt ástand þeirra um
land allt. Af 8 mjólkursöluheimilum hafa 4 salerni, en 4 engin salerni,
og þar af notar 1 fjósið sem salerni.
Nauteyrarhreppur: Öll hirðing og meðferð á kiim í hreppnum
er þrifaleg og fjósin yfirleitt björt og vel um gengin. Af 19 mjólkur-
söluheimilum hafa 10 salerni, en 9 engin salerni.
Snæfjallahreppur: 1 mjólkursöluheimili. Fjós hjart og' vel um
gengið. Salerni.
Ogurhreppur: 2 mjólkursölulieimili. Fjósin björt og vel um gengin.
Salerni á báðum heimilunum.
Súðavíkurhreppur: 1 mjólkursöluheimili. Heíir salerni.
Öll þessi heimili, sem getið hefir verið um, selja mjólk til ísa-
fjarðar.
Hesteyrar. Mjólkursala til kaupstaða er engin í þessu héraði. Dá-
htil mjólkursala er á Hesteyri til síldarbræðslustöðvarinnar (2 -3 mán-
uði að sumrinu) og einnig til einstakra manna. A heimilum þeim,
er mjólk selja, er þrifnaður góður, og ekki er mér kunnugt um, að
þar séu íjós notuð sem salerni. Fjósin sæmilega björt og' rúmgóð.
Enginn er grunaður um berklaveiki á mjólkursöluheimilunum.
Hólmavikur. Um injólkursölu er það að segja, að innan Hóhna-
víkur er mjólk seld dálítið á víxl meðal manna, eftir því hvernig
stendur á kúm. Til Hólmavíkur var síðastliðinn vetur seld mjólk
frá 2 bæjum. A hvorugu þessara heimila er grunur um berklaveiki.
Salerni mun vera á báðum. Mjólk tel ég meðfarna eins og gengur
og gerist á sveitabæjum, en hefi ekki sérstaklega rannsakað, hve
lirein eða óhrein hún kann að vera.
Miðfj. A Borðeyri er engin mjólk flutt til kauptúnsins, en þau 1—2
heimili, er ekki hafa kýr, kaupa mjólk af öðrum þorpsbúum, og' er
þar engin berklaveiki. Reykjaskóli í Hrúlafirði kaupir mjólk að frá
mesta þrifnaðarheimili, og er fólk þar heilsuhraust. Fjós mun vera
þar úr torfi og frekar diinmt. Salerni er á heimilinu. A Hvamms-
tanga liafa mjög margir kú og stærri heimili margar kýr. Mörg af
þessum heimilum nnmu láta eitthvað af mjólk, að minnsta kosti
tíma og tíma, en verða svo á öðrum tímum að kaupa eitthvað af
mjólk. Sum þeirra selja mjólk að staðaldri. Frá einu heimili utan
kaupstaðarins er mjólk flutt til Hvammstanga. Hefir eigi borið á öðru
en lolk væri þar liraust, þrifnaður í góðu meðallagi og mjólkin sæmi-
lega meðfarin. Fjós er þar úr torli og dinnnt. Salerni er á heimil-
inu, og' fjós mun aldrei notað sem salerni.
Sauðárkróks. 1 kauptúninu eru um 115 kýr, en kaupstaðarbúar
voru í árslok 830. Er tiltölulega lítið selt af mjólk úr sveitinni í
kauptúnið. Aðeins frá einu lieimili er daglega send mjólk til sölu í
kauptúnið. A því heimili er engin berklaveik manneskja. Fólkið hraust
og þrifnaður í sæmilegu lagi. Steinfjós er á heimili þessu, ekki lak-
ara en líðkast í sveitum, fremur dinnnt og ekki rakalanst. Ivýrnar