Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 118

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 118
116 íneðal yngra fólksins og þá lielzt á skemmtisamkomum, en sjaldnast munu þar drukkiu Spánarvín. Brugg lieyrist oft nelnt á nafn, en ekki í sambandi við neina vissa menn, enn sem komið er. Tóbak, einkum vindlinga, reykja ungu mennirnir og ungu stúlkurnar enda líka. I sveitunum er hvorttveggja, áfengi og tóbak, miklu minna um hönd haft, en kaffi er allsstaðar drukkið mikið. Þingeyrar. Áfengisnautn er eigi alinenn, og drykkjuskapur þekkist eigi, nema hvað 2 til 3 menn snertir. »Landi« og l)rugg er óþekkt. Spánarvín lítið notuð. Er ástandið gagnólíkt því, sem var, áður en bann komst á, og vonandi verða sterkar hömlur á sölu sterkra drykkja, þegar innflutningur þeirra verður leylður. Uuga fólkið eyðir of fjár í sígarettur. Pó virðist mér, að fremur sé að draga úr notkun þeirra. Flateyrar. Áfengisnautn hefir engin verið í ár. Ekki mun svo sem hálf klukkustund hafa glatazt hér frá vinnu í allt sumar vegna ölv- unar. Má það ágætt kallazt í plássi, þar sem fullt hundrað manna hafa stöðuga atvinnu. Bj'ugg er ekkert. Hesteyrar. Héraðsbúar eru bindindissainir; neyta l'æstir áfengis. Kafli er aðaldrykkurinn. Tóbak talsvert notað. Reykjarfj. Áfengi sama og ekkert notað; aldrei sendingar frá Áfengis- verzlun ríkisins; brugg sama sem ekkert. Kaffi mikið notað og' það hjá bláfátæku fólki. Af tóbaki mun neftóbak langmest notað og sígar- ettur nokkuð. Miðfj. Áfengisnautn allt af talsverð, þrátt fyrir kreppuna, enda ódýi't að brugga. lilönduós. Áfengisnautn mun ekki vera sérlega mikil hér, enda er talið, að mjög lítið sé um heimabrugg hér í Austur-Húnavatnssýslu. Kafti- og tóbaksnautn talsverð, og virðist mér húsfreyjur óeðlilega birgar af allskonar sætabrauði, þótt maður komi á heimili þeirra að þeim óvörum. Sýnir kreppan sig áreiðanlega í öðru frekar en minnk- aðri kaffidrykkju eða kökuáti. Sauðárkróks. Hér verður að segja þá sorgarsögu, sem víðar heyrist, að drykkjuskapur fer vaxandi, sérstaklega meðal yngri manna og kvenna. Menn eru hættir að fara í launkolá með heimabruggað áfengi. I’að er drukkið svo að segja opinberlega á mannfundum og sam- komum. Ber meira á þessu í sveitinni í mínu héraði heldur en í kauptúninu. Menn hafa kvartað um það við mig, að varla sé sú samkoma í sveitinni, að menn séu þar ekki meira og minna ölvaðir, og það eingöngu af heimabrugguðu áfengi. En vegna þess, hve Iiegn- ingin sé ströng við þessum afbrotum, verði engiun til að kæra, því að þá séu þær fjölskyldur, sem þetta aðhafast, komnar á sveit og eyðileggingu undirorpnar, og sveitarþyngslin eru nóg fyrir, þó að ekki sé hætt við þau. Samfara vínnautn ágerast einnig vindlingarevkingar, svo að miklu munar. Höfðalwerfis. Áfengisnautn hefir \erið lítil, en þó virðist mér hal'a l)orið heldur ineira á henni þetta árið og næstum eingöngu á skemmti- samkomum og í Akureyrarferðum. Vafalaust á »landinn« sök á þessu, hvaðan svo sem hann kemur. Kaffi er mikið drukkið við sjóinn, en sumstaðar lítið á sveitabæjum. Tóbaksnautn er svipuð og verið hefir, en þó fer heldur í vöxt, að ungar stúlkur reyki vindlinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.