Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1933, Síða 173
Fyrir tilmæli heilbrigðisstjórnar og samkvæmt óslt héraðslæknisins í Öxarfjarðarhéraði tók ég að mér að athuga berklasmitun á Raufar- höfn nú siðastliðið haust (1934). Hafði liéraðslæknir sótt mál þetta fast, og' lágu til þess ástæður, er nú skal greina: A Austur-Sléttu og á Raufarhöfn hefir undanfarið verið mjög lítið um berkla. Getur héraðslæknirinn þess, að liann og tveir fyrirrenn- arar hans hafi eigi orðið varir við berkla á þessum slóðum fyrr en 1922, að 1 barn á bæ einum á Austur-Sléttu var skrásett sem berkla- veikt. 10 árum síðar var annað barn skrásett á sama bæ, en smitun þess rekur héraðslæknir þá til næsta bæjar. Diagnosis á þessum börnum hefir ])ó aldrei verið áreiðanleg, og þau hafa vaxið upp og dafnað vel nii upp á síðkastið. Arið 1928 var skrásettur 1 nýr sjúklingur á næsta bæ fyrir utan þorpið. Sjúklingur þessi var nýfluttur úr öðru héraði á bæ þenna. Veiktist aftur 1932 skyndilega og lézt árið eftir á Vífilsstaðahæli úr lungnaberklum. 1930 veiktist stúlka um tvítugsaldur á Raufarliöfn. Hafði llutzt til þorpsins tveim árum áður, þá vafalítið smituð. Stúlka ]>essi fór suður til lteykjavíkur og lézt á Vífdsstaðahæli 1932. Arið 1931 voru skrásettir 2 nýir sjúklingar á Raufarhöfn, annar 17 ára gamall pittur, með tuberkulose í ristarlegg og tálið. Heimili piltsins var næsta hús við heimili það á Raufarhöfn, þar sem stúlkan liafði veikzt 1930. Einnig var mikill samgangur milli heimilis pilts þessa og' bæjarins fyrir utan þorpið, sem áður er nefndur. Finnst mér, eftir þeim upplýsingum, er fengizt hafa, öllu líklegra, að smitun drengsins stati frá sveitabænum, frekar en heimilinu á Raufarhöfn. Pilturinn heíir legið á Akureyrar-spítala, verið þar í ljósum. Sjúk- dómurinn hefir ekki ágerzt, frekar gengið til baka. Nú fyrir ca. 14 dögum kom sjúklingur þessi hingað til Reykjavíkur. Var liann operer- aður á Landspítalanum, og mun lílill vafi teika á, að um tuherkulose haíi verið að ræða. Hinn, 34 ára gamall karlmaður, var skrásettur vegna pleuritis. IJessi sjúklingur er sennilega smitaður vestur á Sléttu árið 1928. Árið 1931 voru og skráðir 3 sjúklingar á næsta bæ sunnan við Raufarhöfn. Er það álit héraðslæknis, að hér sé ei um innanhéraðs- smitun að ræða, þar eð öll þessi fjölskylda er nýflutt að úr öðru héraði. 1932 skrásetti héraðslæknir 1 tilfelli á Raufarhöfn, dreng 6 ára gamlan. 1933 enn á ný 1 tilfelli, 20 ára piltur úr þorpinu. Heimilið álitið hraust. Pilturinn lézt nokkrum mánuðum síðar úr meningitis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.