Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Síða 5
Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins
3.- 4. febrúar 2005
Fimmtudagur 3. febrúar- Fundarsalur íslenskrar erfóagreiningar
kl. 08:15 Skráning o£ afhending gagna
- 09:00 Setning: Áherslur bænda í umhverfismálum.............................11
Haraldur Benediktsson, Bændasamtökum íslands
Heilbrigði lands og lýðs
Fundarstjóri: Þórunn Sveinbjarnardóttir, alþingismaður
-09:20 ísland og Kyotóbókunin...................................................12
AuðurH. Ingólfsdóttir, UMÍSehf. Environce, Borgarnesi
- 09:50 Kolefnisbinding með nýskógrækt. Hvar stöndum við og hverjir eru
möguleikarnir?..................................................................20
Bjarni Diðrik Sigurðsson, Arnór Snorrason, Bjarki Þór Kjartansson og
Brynhildur Bjarnadóttir, Rannsóknastöö Skógræktar, Mógilsá
- 10:20 Kolefnisbinding og endurreisn landkosta..............................25
Andrés Arnalds og Anna María Ágústsdóttir, Landgræðslu ríkisins
-10:40 Kaffihlé
-11:00 Landbúnaður og losun gróðurhúsalofttegunda..............................32
Jón Guðmundsson og Hlynur Óskarsson, Landbúnaðarháskóla íslands
-11:40 Umhverfis landbúnaðinn: Breyttar þarfir - breyttar leiðir?...............38
Bjarni Guðmundsson, Landbúnaðarháskóla islands
-12:10-13:20 Matarhlé
- 13:20 Fita dýra og hollusta................................................ 47
Bragi Líndal Ólafsson, Landbúnaðarháskóia islands
-13:50 Hvað vitum við um samband fæðuneyslu og heilsufars?.....................57
Margrét Leósdóttir, iæknir, Háskólasjúkrahúsið UMAS, Malmö, Svíþjóð
-14:20 Kaffihlé
- 14:40 Mjólkurvörur og heilbrigði............................................63
Einar Matthíasson, Mjólkursamsölunni
-15:10 Fagleg undirstaða íslenskrar manneldisstefnu.............................71
Inga Þórsdóttir, Rannsóknastofu I næringarfræði
- 15:40 Hollusta grænmetis....................................................73
Ólafur Reykdal, Matvælarannsóknum Keldnaholti
- 16:10 Fundarhlé
16.15-18.15 Veggspjaldakynning í Ársal Hótel Sögu