Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 7
Föstudagur 4. febrúar- B-salur - Hótel Saga
íslenskt landslag - vannýtt auðlind?
Fundarstjóri: Áslaug Helgadóttir
kl. 09:00 Landslagið er auðlind.................................................187
Auður Sveinsdóttir og Hildur Stefánsdóttir, Landbúnaðarháskóla íslands
- 09:30 Þróun búfjárhalds og gróðurfars í Hvítársíðu og Hálsasveit............195
Anna Guðrún Þórhallsdóttir og Björn Þorsteinsson, Landbúnaðarháskóla íslands
- 09:50 Viðhorf almennings til skógræktar og landgræðslustarfs................203
Sherry Curl, Skógrækt rikisins, Karl S. Gunnarsson og Hrefna Jóhannesdóttir
Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins og Guðjón Magnússon, Landgræðslu ríkisins
-11:10 Umræður
-10:25 Kaffihlé
- 10:45 Þróun byggðar út frá náttúrufarslegum forsendum.......................209
Sigríður Kristjánsdóttir, Landbúnaðarháskóla Islands
-11:05 Áhrif friðlýsinga á landbúnað og byggðaþróun.............................219
Árni Bragason, Umhverfisstofnun
-11:35 Barnsskónum slitið: framtíðarsýn islenskrar ferðaþjónustu................223
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Hólaskóla
-11:55 Umræður
12:10-13:20 Matarhlé og veggspjöld
- 13:20 Þróun ferðaþjónustu í dreifbýli og efnahagsleg áhrif..................229
Ásgeir Jónsson, Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands
- 13:50 Efnahagsleg áhrif lax- og silungsveiði og staða auðlindarinnar........230
Sveinn Agnarsson, Hagfræðistofnun Háskóla ísland
- 14:20 Nýsköpunarstarf í ferðaþjónustu.......................................241
Árni Jósteinsson, Bændasamtökum íslands
-14:40 Umræður
-14:55 Kaffihlé
-15:15 ísland - ævintýraland....................................................243
Christiane Mainka, Hólaskóla
- 15:35 Matur er minning: íslensk matarmenning í öndvegi......................251
Laufey Haraldsdóttir og Ólöf Hallgrímsdóttir, Hólaskóla
- 15:55 Hestatengd ferðaþjónusta á íslandi: atvinnugrein eða tómstundagaman?..258
Ingibjörg Sigurðardóttir, Hólaskóla
-16:15 Ferðaþjónusta bænda - ný tækifæri........................................263
Marteinn Njálsson, Félag ferðaþjónustubænda
-16:35 Umræður
-17:00 Þingslit