Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 54

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 54
18:3 fitusýrum með fjölmargar samsetningar af cis og trans tvítengjum, sem ekki er vitað hvaða lífeðlisfræðilega þýðingu hafa. Fitusýrur, breyttar og óbreyttar, berast frá vömbinni niður i smáþarma þar sem þær sogast inn í líkamann. Mælingar sýna að aðalgerðin af CLA í mjólkur- og skrokkfitu jórturdýra er cis9, transW eða 80-90% (Bauman og fl. 1999). Beint línulagt samband er á milli innihalds CLA (cis9, transW) og trans 11 C18:l í mjólk og í ljós hefur komið að júgurvefur og reyndar fleiri vefir líkamans geta myndað cis9, transl 1 CLA úr trans\ 1 C18:1 með hjálp ensímsins A9 desaturasa (Griinari og fl. 2000), sem skýtur inn tvítengi við níunda kolefhisatómið. Þessi desaturasi er einn af nokkrum sem dýr, þar á meðal maðurinn, hafa til að geta breytt mettunarstigi fitusýra og þar með eiginleikum fitu. Af ffamansögðu er ljóst að magn CLA í fitu jórturdýra er annars vegar komið undir framleiðslu á CLA og transW C18:l í vömbinni og hins vegar virkni A9 desaturasa í þeim vefjum sem mynda fitu. Styrkur línólsýru og a-línólínsýru í fóðrinu hefur augljóslega áhrif á myndun CLA og transW C18:1 í vömbinni þar sem þessar fitusýrur eru fyrirrennaramir sem ffamleiðslan byggist á. Að auki er vitað að ómettaðar olíur hafa áhrif á starfsemi sumra baktería og geta þannig hindrað myndun sterínsýru með þeim afleiðingum að styrkur CLA og trans 11 C18:1 í vömbinni yrði meiri (sjá 5. mynd). Tilraunir hafa sýnt að fiskfita eykur magn CLA í fitu (AbuGhazaleh og fl. 2003). Fiskfita inniheldur mikið af löngum ómettuðum fitusýmm. Þó að þær séu hertar í mismunandi mæli i vömbinni er vitað að þær em ekki millistig í myndun CLA og transW C18:l. Frekar er líklegt að þær hegði sér svipað og ómettuðu plöntuolíumar og hindri lokabreytinguna yfir í sterínsým. Þó gras innihaldi tiltölulega lítið af fitusýmm þá hafa tilraunir sýnt að CLA innihald í fitu er hærra hjá gripum sem em á beit heldur en gripum sem fá hey eða vothey úr sama hráefhi (Elgersma og fl. 2004; French og fl. 2000) eða blöndu af gróffóðri og kjamfóðri. Tilraunir hafa sýnt að mikill breytileiki er milli einstaklinga í virkni A9 desaturasa og einnig að munur virðist milli kúakynja (Lawless og fl 1999; Siebert og fl. 2003). Þá virðist sem samspil geti verið milli virkni A9 desaturasa og tegund fóðmnar (Lock og Gamsworthy 2003). I 3.töflu má sjá CLA innihaldí nokkmm fæðutegundum. 3. tafla. Innihald CLA í nokkrum fæðutegundum Fæðutegund CLA mg/ g fitu Kúamjólk - USA 5,5 Kúamjólk - Kanada 2,5-28 Konumjólk - Ástralía 6 Smjör - USA 4,8 Ostur - USA 2,9-7,1 Nautakjöt - Irland 3,7-10,8 Þegar ljóst var að CLA sem fannst í náttúmlegri afurð hafði áhrif á framgang krabbameins vaknaði mikill áhugi á þessum flokki fitusýra. Síðan 1987 hefur aragrúi af tilraunum verið gerður. Farið var að ffamleiða CLA með efhaffæðilegri herslu úr bæði plöntuolíum og lýsi. Flægt er að kaupa CLA blöndur sem fæðubótarefhi á almennum markaði. Mjög margar tilraunir hafa verið gerðar með tilbúnar CLA blöndur. Hafa verður í huga að CLA hlutfall í þeim er annað en í afurðum jórturdýra svo sem mjólk og kjöti. Slíkar blöndur innihalda off CLA cis 9, trans 11 18:2 og CLA trans 10, cis 12 18:2 í jöfhum hlutfollum auk gerða af CLA sem ekki koma fyrir í náttúrulegum afurðum. Eins og að ofan greinir er CLA cis 9, trans 11 18:2 um 80-90% af CLA í mjólk og kjöti jórturdýra, en CLA trans 10, cis 12 18:2 er oftast 5% eða minna. Þó vitað sé að hver 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.