Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Side 93

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Side 93
Seinna árið voru tveir hópar, hver með 6 ókunnug merartrippi, stofhaðir. Um var að ræða 3 pör hálfsystra (samfeðra) í hveijum hópi. Fylgst var með þeim í 1 mánuð. Trippin reyndust ekki hafa náð að mynda náin tengsl við neina (ein undantekning) og því er það greinilegt að þau byija ekki á þvi að þefa upp sín skyldmenni. Aftur á móti kom í ljós að þau heldu sig nálægt einstaklingi sem voru af sama lit og móðir þeirra (marktæk tengsl). Kannski er þetta vísbending um að fyrsta skrefíð í tengslamyndun sé að miða við móðurímynd og að halda sér nálægt hrossi sem það fer svo seinna að kljást og leika sér við. Niðurstöðumar eru viss vísbending um að hross geti verið ættrækin. Greinilegur einstaklingsmunur er þó á hrossum í þessu sem öðru og það er ljóst að það er nauðsynlegt að fylgjast lengi og vel með hrossahópum til að geta svarað spumingunni betur. Hvaða áhrif hefur samsetning hópa? Augljóslega hefur það hagnýtt gildi að geta svarað þessari spumingu upp á velferð hrossanna. Hópar kunnugra hrossa (stöðug samsetning) einkennast af nokkuð stöðugri virðingaröð og hrossin hafa myndað tengsl. Við myndum því búast við að mun meiri samskipti, bæði neikvæð og jákvæð, væri í hópum þar sem sífellt er verið að stokka upp í með því að bæta hrossum við hóp eða fjarlægja. Samanburður á stöðugum og óstöðugum hópum (hópar í töflu 1 og erlendar rannsóknir) staðfestir þessa spá (Hrefha Siguijónsdóttir og Anna G. Þórhallsdóttir 2005). Arásargimi er meiri í óstöðugum hópum og jákvæð samskipti em einnig meiri í óstöðugum hópum, sérstaklega meðal yngri hrossa. Einnig kemur í ljós að hross sem em ný í hópnum lenda gjaman neðarlega í virðingarröðinni. Þó svo að hross forðist átök þá getur það skipt miklu máli í hvaða stöðu þeir em þegar um keppni um nauðþurftir er að ræða (hey, góðir fæðublettir, skjól). Gallar við að vera neðarlega í röðinni geta því verið þó nokkrir (sjá veggspjaldið “Virðingarröð meðal hrossa”, og Hrefna Berglind Ingólfsdóttir 2004) og eigendur hrossa þurfa að huga að því að setja ekki hross saman þar sem líklegt er að virðingaröðin verði mjög brött (t.d. nokkur ung hross með gömlum), sérstaklega að vetrarlagi eða þegar beit er orðin takmörkuð. Hefur stóðhesturinn bœlandi áhrif? Samanburður á tíðni og eðli samskipta í hópum án stóðhests og meðal villtra stóða sýnir að það virðist vera töluverður munur á hegðun hrossanna. Þau kljást mun meira þegar enginn stóðhesmr er til staðar og þau kljást líka mest við hross í sama aldurs- og kyn hópi en meira innan fjölskyldu í náttúmlegum stóðum. Unghrossin leika sér líka meira - aðeins folöldum er leyft að leika sér við folöld annarra hópa í villtum stóðum. Sem dæmi má nefha rannsókn Kimura (1998) á villtu stóði með stóðhesti þar sem stöðug vinatengsl mynduðust ekki og hryssumar kljáðust lítið við hvor aðra. Það er því margt sem bendir til að stóðhesturinn hindri hryssumar og unghrossin í sinum hópi til að hafa meiri samskipti bæði beint (skipti sér af) og óbeint (með því að safha þeim reglulega saman). Hugmynd Feist og McCullough ffá 1976 er því studd (Hrefna Siguijónsdóttir og fl. 2003, Hrefha Siguijónsdóttir og Anna G. Þórhallsdóttir 2005). Athugun á einum stóðhesti s.l. sumar á Þóreyjamúpi í 76 klst., sem var með 28 hryssur (20 með folöld) ffá 13 bæjum, sfyður þessa ályktun að sumu leyti (Grönquist 2005). í 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.