Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 124
2. tafla. Helstu niðurstöður reiknilíkans fyrir þijár mismunandi leiðir (A,B,C) varðandi
nýtingu umframhúspláss á sauðfjárbúi, sjá nánari forsendur og skýringar í texta.
Leið A Leið B LeiðC
Vetrarfóðraðar kindur:
Ær 654 500 577
Lambgimbrar 163 125 144
Hrútar 33 25 29
Samtals 850 650 750
Fjöldi lamba til nytja pr. á 1,85 1,85 1,85
Fjöldi lamba til nytja pr. gemling 1,00 1,00 1,00
Meðalfallþungi 15,0 15,0 16,9
Sláturtími 20. sept 20. ágúst sjá texta
Fjöldi lamba til nytja alls 1.373 1.050 1.211
Þar af til slátrunar 1.193 913 1.053
Meðalverðmæti lambs 4.595 5.240 5.730
Kjamfóður, kg þe 4.394 6.623 5.264
Heyþörf, kg þe alls 246.173 205.757 250.831
Meðalheygæði, FEm/kg þe 0,76 0,79 0,77
Heyþörf, FEm alls 187.294 161.590 193.739
Rúllufjöldi 985 823 1.003
Tekjur
Beingreiðslur 2.000.000 2.000.000 2.000.000
Verðmæti sláturlamba 5.483.673 4.781.500 6.939.920
Ull 595.000 455.000 577.000
Tekjur alls 8.078.673 7.236.500 9.516.920
Breytilegur kostnaður
v/heyöflun 1.369.116 1.181.224 1.416.231
kjamfóður 153.773 231.805 184.240
Kálrækt Lyf og dýralækniskostn. 196.145 150.000 200.000 260.313
Fjármerki 62.096 47.500 54.798
Rekstrarvörur og áhöld 100.000 100.000 100.000
Viðhaid búvéla 196.938 164.605 200.665
Rekstur búvéla - annað en fóðuröflun 98.469 82.303 100.332
Aðkeyptur rúningur 212.500 162.500 220.000
Flutningur á sláturfé 143.208 109.500 142.359
Önnur aðkeypt þjónusta 100.000 100.000 100.000
Breytilegur kostnaður alls 2.632.245 2.329.437 2.978.937
Framlegð 5.446.428 4.907.063 6.537.983
Ekki er rúm til að telja upp allar forsendur líkansins hér, en tæpt skal á þeim helstu er máli
skipta fýrir þann samanburð sem er að finna í 2. töflu. Þar er borin saman reiknuð framlegð
122