Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 136

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 136
Fræðaþing landbúnaðarins 2005 Bygging og eðliseiginleikar móajarðvegs og áhrif jarðvinnslu Hólmgeir Bjömsson Landbúnaðarháskóla Islands, Keldnaholti Útdráttur Rannsóknir á byggingu og eðliseiginleikum ræktaðs móajarðvegs hófust 2002. Eitt helsta markmið verkeíhisins var að mæla áhrif mismunandi jarðvinnsluaðferða á byggingu móajarðvegs og hvaða áhrif byggingin getur haft á uppskeru fóðuijurta og jafnfiamt að auka fæmi til að takast á við slík verkefiii í framtíðinni. í þessari grein er einkum sagt frá mælingum á vatnsheldni og loftrýmd í jarðvegi og hugtök skýrð. Nýtanlegt vatn var oftast á bilinu 25-38% í efstu 18 sm. Loftrými við vatnsrýmd (pF 2) var vxða á bilinu 15-20% og jafhvel hærra og er jarðvegur þá vel loftaður, en lægri gildi fundust einnig. Jarðvinnsla hefur í sumum tilfellum náð þeim tilgangi sínum að auka loftun í yfirborði jarðvegs. Sagt er fiá mælingum á samkomabyggingu í armarri grein (Brita K. Berglund, 2005). Inngangur Ræktun lands á Islandi var mjög lítil fram undir miðja 20. öld, en þá var á um þrem áratugum brotinn til nýræktar mikill meiri hluti þess lands sem nú er ræktað. Mikill hluti þess er varanlegt tún sem sjaldan eða aldrei heíúr verið hreyft við frá því fyrst var sáð í það. Sívaxandi hluti ræktaðs lands er þó unninn á hveiju ári, ýmist til endurræktunar túna eða til ræktunar annarra nytjajurta, oftast í sáðskiptum þar sem fjölært tún tekur við að nýju eftir að t.d. grænfóður eða kom hefur verið ræktað í eitt eða fleiri ár. Þess er að vænta sáðskipti verði innan skamms iðkuð víðast hvar þar sem skilyrði leyfa (Áslaug Helgadóttir & Jónatan Hermannsson 2001). Tilefni þótti því til að efna til rannsóknarverkefhis til að kanna eðliseiginleika jarðvegs og hvemig hann tekur jarðvinnslu haustið 2001. Ljóst var frá upphafi að þriggja ára verkefni myndi ekki skila miklum niðurstöðum. Tilgangurinn var fremur að auka fæmi á þessu sviði og byggja upp aðstöðu til rannsókna. Mælingar á jarðvegs- bygginu og eðliseiginleikum jarðvegs eiga að styrkja gmndvöll annarra rannsókna þar sem jarðvinnsla kemur við sögu. Ákveðið var að takmarka verkefnið í upphafí við móajarðveg og hófst verkefni, sem ber sama heiti og þetta erindi, vorið eftir og á því að ljúka nú á þessum vetri. Nokkur mannaskipti hafa orðið og hefur það orðið til þess að seinka úrvinnslu og ffágangi á niðurstöðum. Á Hvanneyri hófust rannsóknir á vatni í mýraijarðvegi á sjöunda ára- tugnum en vom umfangsmestar 1978-85 (Óttar Geirsson, 1982, Ámi Snæbjömsson, 1982a,b, 1984 og í árlegum tilraunaskýrslum). Á umhverfissviði Rala hafa eðlis- eiginleikar jarðvegs verið mældir og færðir í gagnagrunn og hafa niðurstöður verið kynntar á ráðstefnum (Jón Guðmundsson, 2001). Jarðvegsbygging Plöntumar sækja næringu og vatn í jarðveginn. Hann þarf því að vera þeim eigin- leikum gæddur að rætumar fái þrifist og að hann geti miðlað þeim vatni og nauðsyn- legum plöntunæringarefnum. Til þess að rætur fái þrifist þarf jarðvegurinn m.a. að vera nægilega vel loftaður. Það em eðliseiginleikar jarðvegs sem ráða mestu um loftun hans og hæfni til að geyma og miðla vatni til vaxtar. Þeir hafa einnig áhrif á jarðvegshita, sem líka skiptir máli fyrir vöxt og þroska plantna, og töluvert samhengi ermilli eðlis- og efhaeiginleika jarðvegs. 134
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.