Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Side 140

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Side 140
Mælingar á rúmþyngd, loftrýmd og vatnsheldni jarðvegs 2002 Grófasti hluti holurýmis breytist við minnsta hnjask. Því er leitast við að taka óröskuð sýni sem varðveita byggingu jarðvegsins. Þau voru tekin í hólka sem eru 5 sm á hæð og 90,5 sm3. í akri voru sýni tekin úr 3-8 og 13-18 sm dýpt og í túni úr 3-8, 10-15 og 17-22 sm dýpt (20-25 á Korpu). í hverri sléttu voru valdir þrír sýnitökublettir (um 10x10 m) með um 10 m bili. Ein hola var grafrn og þrír hólkar með um 10 sm bili teknir úr hverri dýpt, þ.e. níu hólkar alls úr hverri dýpt. Sýni voru tekin 20. júní 2002 í Miðgerði, 21. júní í Vindheimum og 10. júlí á Korpu. í Miðgerði hafði ekki verið sáð í 13 ára akur. Helstu niðurstöður eru í 1. töflu og niðurstöður úr 6-7 ára akri eru á 1. mynd. Rúmþyngd er sýnd sem g/100 sm3 í stað g/sm3. Mælingar á holurými og vatnsheldni voru gerðar með því að vigta hólkana vamsmettaða, vatnið látið síga af með því að lækka yfirborð vatns í samgangskeri í (10), 30, 100 og 150 sm og vigta þegar jafnvægi er náð. Loks var þurrkað við 100-105°C, vigtað, jarðvegurinn mulinn, möl sigtuð frá og vegin. í 2. töflu er skekkja mismunar á meðaltölum í ólíkri dýpt í sömu sléttu, frítölur 8. Skekkja rúmþyngdar er mjög mikil, einkum í Vindheimum. Hólkamir voru mjög misjafnir og einstök gildi skám sig jafnvel svo mikið úr að telja verður afbrigðileg. Afbrigðilegast er gildi úr 3-8 sm í 6 ára akri í Vindheimum sem er 44 g/100 sm3. Ef því er sleppt hækkar rúmþyngdin úr 93,5 í 101. Líklegasta skýringin er sú að enn finnist leifar af gróðurtorfúm, t.d. mosaþúfúr, sem ekki hafa blandast jarðveginum þótt landið hafi verið plægt sex sinnum. Holurými mældist 82,6% í þessu sýni, sem er mjög hátt miðað við það sem gerist í Vindheimum, og vatnsrýmdin 69,8%. Léleg fylling hólksins við sýnatöku kemur því ekki til greina sem skýring. Visnunarmörk em ekki háð grófbyggingu jarðvegs heldur ráðast þau einkum af yfirborðseiginleikum jarðvegs, þeim sömu og ráða t.d. jónrýmd, og fínbyggingu jarðvegs. Þau vom mæld á sýnum sem vom tekin milli hólkanna sem óröskuð sýni vom tekin í. Þau vom ekki þurrkuð en möl >2 mm og rætur sigtaðar frá. Sem svarar 3-10 g af þurrum jarðvegi var bleytt, sett í sérstök ílát og raðað á keramikplötu, nýtanlegu vam þrýst út með 15 loftþ. yfirþrýstingi og vatn í jarðvegi mælt með því að vigta og þurrka við 100-105°C. Jafnan vom gerðar tvær mælingar á sama sýni. Sama aðferð var notuð til að mæla við 1, 3 og 10 loftþ. Mæling visnunarmarka reyndist ekki vel áreiðanleg, hvað sem veldur. Fyrst vom sýnin ekki höfð nógu lengi í þrýstipottinum og vom mælingar því endurteknar, en ein og ein mæling gaf óeðlilega háa niðurstöðu. Vegna þessarar óvissu var nokkmm mælingum sleppt og visnunarmörk reiknuð sameiginlega í báðum dýptum í akri, en í túni var ýmist efsta eða neðsta dýptin frábmgðin hinum. I 1. töflu em visnunarmörkin umreiknuð í prósent af rúmmáli. Til þess er notuð rúmþyngd hólkanna og einnig þarf að taka með í reikninginn þá möl sem var í hólkunum því að hún er sigtuð frá áður visnunarmörk em fúndin. Mest var möl í 2 ára akri á Korpu, um 7%, og 27-36% með vaxandi dýpt í túni á Korpu, en annars staðar mest 3%. Mismunur á visnunarmörkum eftir dýpt endurspeglar því fyrst og fremst mismunandi rúmþyngd. Vatn við sýnitöku var ekki mælt í þeim hólkum sem fyrst vom teknir til mælingar. í túninu í Ysta-Gerði (Miðgerði) var það ekki langt undir vatnsrýmd (pF 2), einkum í neðstu sýnunum, en á Korpu hafði gengið töluvert á vatnsforðann í undangengnum þurrkum. í Vindheimum var vam hins vegar yfir vatnsrýmd og er það til marks um að þar sé grunnvatn í minna en 100 sm dýpt. Austar í komræktarlandinu, þar sem kom- tilraunir hafa verið, mun vera dýpra á grunnvatn. 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.