Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 154
gerjað sem getur haft neikvæð áhrif á fóðrunarvirði (át x fóðurgildi) þess. Á
sprotabúunum eins og annars staðar eru fyrstu sláttar hey með hærra fóðurgildi en seinni
sláttar hey og þau eru jafhframt undirstaða heyforðans. Flestir bændur eru enda sammála
um að fyrstu sláttar hey séu yfirleitt með mesta fóðrunarvirðið.
7. tafla. Vegið meðal fóðurgildi gróffóðurs sumarið 2004, í hirðingarsýnum.
Bærnr. 1 FEm Vegið meðalfóðurgildi gróffóðurs í kg þurrefnisa) . sláttur 2. sláttur Grænfóður Vegið allsb) Prótcin, g FEm Prótein, g FEm Prótein, g FEm Prótein. g
1 0,79 164 0,76 176 0,88 229 0,79 176
2 0,83 166 0,76 115 - - 0,82 151
3 0,85 176 0,77 182 - - 0,81 175
4 0,85 176 0,77 133 - - 0,83 165
5 0,83 211 0,76 165 - - 0,81 195
6 0,80 166 0,77 168 - - 0,79 169
7 0,81 163 0,77 175 0,93 210 0,80 167
8 0,84 162 0,80 167 - - 0,83 163
Meðalt. 0,83 173 0,77 160 0,91 220 0,81 170
a) Þ.e. leiðrétt fyrir spildustærðum og uppskeru. Sýnafjöldi = 294.
b) Þar með talinn 3. sláttur og hirtar nögur þar sem við á.
Meðal orkugildi alls gróffóðurs er 0,81 FEm/kg þe og er lítill munur á milli búa en þeim
mun meiri á milli spildna innan búa (ekki sýnt). Sömu sögu er að segja um próteingildið
þó að þar sé munurinn milli búa heldur meiri sérstaklega í seinni slætti enda sumsstaðar
uppistaðan óáborin há. Þrátt fyrir að á búunum hafi verið afar breytileg grasasamsetning
(sjá 4. töflu) virðist það hafa Iítil áhrif á mælt fóðurgildi heyjanna. Á öllum búunum er
stefnt að því að afla orkuríkra heyja með því að slá fyrsta slátt snemma og það hefur
tekist.
8. tafla. Hlutfallsleg skipting heimaaflaðs fóðurs í fóðurflokka.
Skiptíng heimaaflaðra fóðureininga (FEm) milli flokka, %
Bær nr. 1. sláttur 2. sláttur 3. sláttur Grænfóður Korn Nögura)
1 56 16 0 18 0 10
2 73 23 0 0 4 0
3 50 29 3 0 16 2
4 76 23 0 0 0 1
5 54 28 0 0 18 0
6 46 16 2 0 30 6
7 76 21 0 3 0 0
8 57 23 0 0 20 0
Meðalt. 61 22 1 3 11 2
a) Hirtar nögur og dreifar
í 8. töflu er að lokum yfirlit yfir hvemig heimaaflað fóður skiptist á milli helstu
fóðurflokka. Þar sést að hlutdeild grænfóðurs og koms þar sem það á við er talsvert meiri
152