Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Qupperneq 163
> Eins og við aðra fóðurrækt þarf að leggja áherslu á hámarksnýtingu komakra og -
uppskeru, vinnu og vélakost við hana, þar eð þetta þrennt ræður mestu um
framleiðslukostnað komsins. Samnýting véla/verktaka er vænleg Ieið sem nota
ber enn ffekar, einkum við verkun og ffágang komsins, með aðferðum er greitt
geta fyrir fóðmn að vetri.
> Það er mat skrifarans að við núverandi skilyrði beri ffemur að ýta undir samhæfða
komrækt á kvikfjárbúum en sérhæfða komrækt án beinnar tengingar hennar við
þarfír kjamfóðurmarkaðarins og þau verð sem hann skapar.
> Opinbert fjármagn nýtist innlendri komrækt - og annarri fóðurræktun - best með
stuðningi við rannsókna-, þróunar- og leiðbeiningastarf.
> Fóðurmarkaður (kom-) heimsins er kviklátur, bæði af náttúmfars- og
efnahagslegum ástæðum. Bændur, og að sínu leyti stjómvöld, munu í gerðum
sínum næstu árin þurfa að taka vaxandi mið af honum.
Þakkir
Við samantekt þessa naut skrifarinn fróðleiks ffá ýmsum aðilum. Ber þar einkum að
nefna Ingvar Bjömsson jarðræktarffæðing, LBHI, sem las drög að samantektinni og
gaf góðar ábendingar, svo og Oivind Juel komstjóra og Trond O. Enger, verkffæðing,
Felleskjopet 0V, og Helge Remberg markaðsstjóra Unikom, auk kombændanna Ottar
Kjus og Ame Egil Brekke, sem einnig starfar hjá Unikom.
Heimildir
Áslaug Heleadóttir og Jónatan Hermannsson 2001. Ræktun fóðurs í framtíðinni. Ráðunautafundur
2001, bls. 197-201.
Bjami Guðmundsson 2005. Tap viðþreskingu koms. Óbirt handrit.
Ekström, N. 1992. Lufttat lagring av fuktig foderspannmál. Jordbr.tekn. inst. Meddelande 439, 51 bls.
Enger, T.O. 2005. Nokkrar tækniforsendur komþurrkunar, bréf til höfundar, dags. 10.1.05.
Felleskjopet 2004. Komguiden. Leveringsbetingelserprodusentkom 2004-2005. 15 bls.
Gunnar Ríkharðsson og Einar Gestsson 1998. Bygg í fóðri mjólkurkúa af íslensku kyni.
Ráðunautafundur 1998, bls. 78-86.
Hagþjónusta landbúnaðarins 1998. Hagkvæmni komræktar á Islandi. ásamt samantekt um stuðning við
komrækt í þekktum komræktarlöndum. 49 bls. + viðaukar.
Hákon Sigurgrímsson, Ingvar Bjömsson, Ólafur Eggertsson og Þórarinn Leifsson 2004. Islensk
komrækt. Staða, þróun og tillögur um stuðning. Alit starfshóps um eflingu komrœktar.
Nóvember 2004. 12 bls.
Ingvar Bjömsson 2004. Komrœktarannáll árið 2004 (óbirt handrit).
Jóhannes Sveinbjömsson 2004. Fóðrun á komi. Erindi á aðalfundi kornbænda á Rala 26. nóv. 2004.
Kristján Eymundsson 1999. Efnamagn og geijunarhæfni byggkoms. BS-ritgerð við Búvísindadeild
LBH, 16 bls.
Óðinn Gíslason 2003. Múgþroskun byggs. BS-ritgerð við Búvísindadeild LBH, 21 bls.
Óskar Kristjánsson 2001. Reynslusaga eyfirsks bónda af komrækt. Komrækt á nýrri öld. Erindi á
ráðstefnu í Skagafirði. 8. júní 2001.
Strand, E. 1984. Korn og komdyrking. Landbruksforlaget. 128 bls.
Unikom 2004. Kom og oljefro 2004/2005. Kvalitetskrav, leveringsbetingelser og oppgjor. 14 bls.
Þórarinn Leifsson og Bjami Guðmundsson 2002. Verkun og geymsla byggs með própíonsýru - nokkrar
niðurstöður tilrauna og reynsla bænda. Ráðunautafundur 2002, bls. 88-92.
Vefsíður:
1. http://www.kelvincave.com/application rates.php (29.12.04)
2. http://www.hag.is/komsk.pdf (28.12.04)
3. http://www.ars.usda.gov/main/main.htm (29.12.04)
4. http://www.fao.org/WAIRDOCS/LEAD/X6130E/X613QE07.htm (29.12.04)
161