Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Síða 176
2. tafla. Veðurfar í nágrenni ræktunarstaða fyrir blómlauka
Kirkjubæjar- • Vatnsgarðs-
klaustur hólar Reykir
Meðalárshiti, °C 4,50 5,23 4,23
Ársúrkoma, mm 1644 1607 1639
Meðalvindhraði, m/s 3,78 5,72 4,25
Skýjahula, áttunduhlutar 5,6 5,79 5,84
Mánuðir með >5°C meðalhita 5,41 5,73 5,31
Laukaræktunin 2002-2004
Sett voru niður 2 yrki af liljum í júní 2002 og 5 yrki af páskaliljulaukum í ágúst 2002
á þeim 4 bæjum þar sem verkefnið hélt áffam (3. tafla). Ræktun á liljulaukum stóð í
rúmlega 1 ár og voru laukamir teknir upp í október 2003. Páskaliljur em ræktaðar í
tvö ár og vom þeir laukar teknir upp í október 2004. Eftir upptöku vom laukamir
þvegnir, flokkaðir í stærðaflokka eftir ummáli og hver stærðarflokkur veginn.
Stærðarflokkar fyrir liljur og páskaliljur em eftirfarandi (ummál): 8-10 cm, 10-12 cm,
12-14 cm, 14-16 cm, 16-18 cm, 18-20 cm og yfir 20 cm.
3. tafla. Lilju- og páskaliljulaukar sem settir niður sumarið 2002.
Tegund Yrkjasafn Yrki Fjöldi lauka alls
Lilja, Lilium spp. Asíuliljur 'Holecece' 704
Austurlandaliljur 'Con Amore' 704
Páskalilja, Narcissus 'Carlton' 704
pseudonarcissus. 'Dutch Master' 704
'Golden Ducat' 704
'Golden Harvest' 704
'Ice Follies' 704
Niðurstöður og umræður
Jarðvegshiti að vetri varð ívið hærri ef breiddur var hálmur yfír beðin, en að sumri dró
úr jarðvegshita þegar beð vom þakin hálmi.
Uppskera liljulauka var á bilinu 3,2-6,0 tonn/ha og varð uppskera asíulilju 'Holocece'
næstum tvöföld uppskera austurlandalilju 'Con Amore' (4. tafla). Við það að breiða
hálm yfir beðin dregur úr uppskem. Þannig gáfu beð með hálmi um 273 %
massaaukningu hjá asíulilju 'Holocece' og 166% hjá austurlandalilju ’Con Amore'
samanborið við 308% og 185% í beðum án hálms.
174