Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 183
sjúkdómsins. Samtök kúabænda, sauðijárbænda og rófubænda voru aðilar að umsókninni auk
RALA. Styrkurinn fékkst og haustið 2004 var farið um Amessýslu, Rangárvallasýslu og
Borgarfjörð. Farið var á 40 bæi í Rangárvallasýslu, 54 í Amessýslu og 8 í Borgarfirði. Guðni
Þorvaldsson og Halldór Sverrisson unnu aðalega að þessu en Jóhannes Símonarson, Ami
Snæbjömsson og Magnús Agústsson komu einnig að verkinu.
Undir Austur - Eyjaijöllum vom menn alls staðar með nýjar spildur fyrir kálið. Örfáar
sýktar plöntur fundust í einni þeirra. Þó hún sé í nokkur hundmð metra fjarlægð frá eldri
kálstykkjum er hún á svæði sem kýmar hafa haft til að valsa um með kálbeitinni og gætu þær
hafa borið smit um svæðið á klaufúnum.
Undir Vestur - Eyjafjöllum var ekki sáð káli í spildur sem vitað var um smit í. Hins
vegar var á nokkmm stöðum sáð í spildur sem árin áður höfðu verið í ræktun og unnar með
tækjum Búnaðarfélagsins. I sumum þeirra fúndust smitaðar plöntur þó það væri yfirleitt ekki
mikið. Þessum spildum verður að loka næsta ár. Ekki fannst smit í öðmm sveitum í
Rangárvallasýslu.
Ekki fannst smit í Gaulveijabæjarhreppi að þessu sinni enda ekki sáð í spildur sem
vitað var um smit í. Hins vegar fundust smitaðar plöntur á þremur bæjum í Sandvíkurhreppi,
meðal annars í stykki sem leitað var í haustið 2003 en þá var kál þar á fýrsta ári. Ekki fannst
smit á öðmm bæjum í Flóanum. Ekki heldur í Skeiða- og Gnúpveijahreppi. Þrátt fyrir að
kálæxlaveiki sé landlæg á Flúðum fannst veikin aðeins í tveimur fóðurkálsökmm bænda í
Hrunamannahreppi. Líklegt verður þó að telja að smitið leynist víðar enda hafa sumir
garðyrkjubændur notað tæki Búnaðarfélagsins. Smit fannst ekki í Biskupstungum eða
Grímsnesi. Ekki fannst kálæxlaveiki í þeim kálökmm sem skoðaðir vom í Borgarfirði.
Það em miklar líkur til þess að mun fleiri spildur séu smitaðar en þær sem sýktar
plöntur hafa fúndist í og einnig er mjög sennilegt að smit sé á fleiri bæjum á þessum sýktu
svæðum en þeim sem veikin hefúr fundist á (1. tafla). Einnig em vemlegar líkur á að veikin
hafi borist í fleiri sveitir en þær sem hér hafa verið nefúdar. Það verður því að líta á
Eyjafjöllin, Gaulveijabæjarhrepp, Sandvíkurhrepp, Hmnamannahrepp, hluta af Ölfúsi og
e.t.v. Laugardal sem sýkt svæði þó einungis lítill hluti alls jarðvegs í þessum sveitum sé
smitaður. A mörgum bæjum í þessum sveitum hefúr engin jarðvinnsla verið undanfarin ár og
því litlar líkur á smiti þar.
1. tafla. Fjöldi bæja í hverri sveit þar sem sýktar plöntur hafa
fundist (garðyrkjubýli em ekki talin með).
Sveit Fjöldi bæja
Austur-Eyjafjöll 6
Vestur-Eyjafjöll 8
Gaulveijabæjarhreppur 3
Sandvíkurhreppur 3
Hmnamannahreppur 3
Nefnd skipuð
Þetta mál var rætt á Búnaðarþingi 2004 og því vísað til stjómar Bændasamtaka Islands. Hún
skipaði 5 manna nefnd til að fjalla um málið. I henni eiga sæti: Ami Snæbjömsson formaður,
Guðni Þorvaldsson, Halldór Sverrisson, Jóhannes Símonarson og Magnús Agústsson.
Nefndin hefúr unnið að öflun upplýsinga um útbreiðslu veikinnar og skrifað greinar í blöð
181