Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 223
eitt svæði er friðlýst búsvæði sem fellurundir IUCN-flokk IV og fólkvangar eru 13 og
flokkast þeir í IUCN-flokk V. Alls hefur 31 háplöntutegund verið ffiðlýst, en enn sem
komið er hefur vistkerfí eða vistgerð ekki verið friðlýst. Reikna má með tillögum um
vemdun vistgerða í næstu náttúruvemdaráætlun þar sem flokkun Náttúmfræði-
stofnunar Islands á vistgerðum landsins er vel á veg komin.
Eftir gildistöku núgildandi laga um náttúmvemd er heimilt að fela
sveitarfélögum eða lögaðilum umsjón ffiðlýstra svæða. A sama tíma og stofnað var til
búsvæðavemdar blesgæsar á Hvanneyri í Borgarfírði var einnig staðfestur samningur
sem felur í sér umsjón Landbúnaðarháskólans með svæðinu. Mjög líklegt er að
búsvæðafriðun, sem kom inn í lagatextann 1999, verði meira notuð á næstu ámm, þar
sem talið er að markmiðum vemdar megi ná með þeirri flokkun og að nýting haldist
svo sem verið hefur eða með lágmarks breytingum á öðmm nýtingarþáttum.
Með ffiðlýsingu lands hefur hin almenna regla verið sú að vemdarsvæðið
hefur allt fallið í einn flokk skv. flokkunarkerfi IUCN. Sú breyting hefur átt sér stað
að vemdarsvæðum er skipt upp í mismunandi belti, þ.e. vemdarsvæði þar sem ekki
em heimilaðar ffamkvæmdir (IUCN-Ia) og þjónustusvæði (IUCN-V) þar sem leitast
er við að byggja upp þjónustu fyrir gesti svæðisins. Þessi breyting er sérstaklega
áberandi þar sem land er verðmætt og ágangur ferðamanna mikill, t.d. í Abmzzo
þjóðgarðinum á Ítalíu og Hohe Tauem þjóðgarðinum í Austurríki. Með þessu kerfi em
tryggt að perlumar sjálfar verði vemdaðar eins og kostur er svo sem með því að
skerða athafnaffelsi og almannarétt. Þjónustusvæði fyrir ferðamenn og jaðarsvæðin
em þá ffiðlýst samkvæmt flokki V eða VI og þar stuðlað að viðhaldi búsetulandslags
t.d. með beit. Aðdragandi ffiðlýsinga og stofhun vemdarsvæða em yfirleitt
langtímaverkefni og því er aðlögunartími yfírleitt langur í þeim tilvikum sem skerða
þarf beitilönd eða aðrar hefðbundnar nytjar.
Stefna í náttúruvernd á alþjóðavettvangi.
Aðalfundur þjóðgarða og ffiðlýstra svæða “World Parks Congress” er haldiiui á 10
ára ffesti og var sá fimmti í Durban í Suður Affíku haustið 2004. Fundurinn hafði
yfírskriftina - Avinningur út yfir mörk - “Benefits Beyound Boundaries” og ffá
honum em eftirfarandi skilaboð um alþjóðastefnu fyrir náttúmvemd:
• Lykillinn að árangursríkri náttúmvemd og öflugum vemdarsvæðum er að þau
séu ekki einangraðar eviar, heldur hluti af heild.
• Leggja skal áherslu á vistffæðileg- og menningarleg tengsl svæðanna við
nánasta umhverfi sitt til að tryggja vemd til lengri ffamtíðar.
• Vemdarsvæði á að skipuleggja og þeim á að stjóma í sátt og í sem bestu
samræmi við aðra starfsemi umhverfis til að tryggja varðveislu lífffæðilegrar
fjölbreytni og sjálfbæra nýtingu náttúmnnar.
Ferðaþjónusta og náttúruperlur.
Náttúra Islands er auðlind, sem við nýtum fyrir aukinn fjölda erlendra og
innlendra ferðamanna. Meira en áttatíu og fimm prósent erlendra ferðamanna nefna
náttúm Islands sem fýrstu eða aðra ástæðu fyrir komu til landsins. Island er orðið
ferðamannaland, en til landsins koma nú meira en 300 þúsund erlendir ferðamenn. Þó
er það svo að landið er næst minnst heimsótta land Evrópu, aðeins Albanía fær færri
gesti. Möguleikar til aukningar em miklir og vöxturinn hefur verið yfir 10 % á ári og
með sama áframhaldi styttist í að ferðþjónustan leggi þjóðarbúinu meira til en
sj ávarútvegurinn.
Þjóðgarðar landsins em mikið aðdráttarafl fýrir ferðamenn og stuðla að
fjölþættum margfeldisáhrifum í næsta nágrenni sínu. Greinilegustu áhrifin era
221