Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Síða 226

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Síða 226
ári komu frá þessum svæðum (Ferðamálaráð íslands 2005). Vægi þessara markaða er nokkuð mismunandi eftir því hvort um er að ræða landsbyggð eða höfuðborgarsvæði. Þannig er Mið-Evrópu markaðurinn langmikilvægastur fyrir landsbyggðina en ferðamenn af þessu svæði ferðast mikið um landið og dvelja hér lengur en ferðamenn af öðrum mörkuðum. Þessi markaður hefur hins vegar ekki vaxið jafn hratt og hinir markaðimir þrir (Hagstofa íslands 1993-2002) og þær gagnrýnisraddir hafa heyrst að ekki hafi verið lögð næg áhersla á þennan markað og það komi niður á ferðaþjónustu á landsbyggðinni (Anton Antonsson og Pétur Óskarsson. 2003). Ahrifaþættir Það eru fjölmargir þættir sem hafa áhrif á það hvemig ferðaþjónustan þróast og margir þessara þátta em í raun utan lögsögu ferðaþjónustunnar ef svo má að orði komast. Áhrif stjómvalda í hverju landi fyrir sig em töluverð en sviptingar í pólitík og breyttar áherslur geta haft mikil áhrif á ferðaþjónustu (sbr. hertar reglur eða rýmkaðar þegar kemur að vegabréfum). Gengismál og opinber stuðningur (til dæmis ákvarðanir í opinberri markaðssetningu) getur líka sveiflast óvænt til án þess að ferðaþjónustan fái nokkuð við ráðið. Nú í upphafi árs 2005 er gengi íslensku krónunnar til dæmis mjög hátt gagnvart ameríska dollaranum og þeir ferðaþjónustuaðilar sem eiga mikið undir ameríska markaðnum em áhyggjufullir um afleiðingar þessa (Bergljót Baldursdóttir 2005). Þess ber að geta að tæp 48000 ferðamanna komu frá Bandaríkjunum árið 2004 þannig að sá markaður hefur orðið stóra hlutdeild í íslenskri ferðaþjónustu. Þá var opinber fjárveiting til markaðsverkefna í ferðaþjónustu árið 2005 skorin niður um meira en helming frá fyrra ári þannig að Islandskynning verður væntanlega ekki með jafh öflugum hætti og undanfarin ár (Ferðamálaráð Islands 2004). Hin öra tækniþróun hefur að sjálfsögðu haft mikil áhrif á ferðaþjónustu og möguleikar ferðaþjónustuaðila að koma þjónustu sinni á framfæri hafa gjörbreyst með tilkomu intemetsins. A sama hátt hafa möguleikar neytandans til þess að skipuleggja sjálfur sitt ferðalag stóraukist. Aðrir áhrifaþættir em alþjóðavæðing og sífellt harðnandi viðskiptaumhverfi og síðast en ekki síst skipta öryggismálin miklu máli (Page ofl. 2002). Neyslumynstur hefur líka breyst almennt og neytendur em mun einstaklingsmiðaðri í kröfum sínum. Ein áhrifamesta breytingin er lýtur að eftirspum í ferðaþjónustu er sú staðreynd að eftirlaunaþegum fjölgar mjög ört í Evrópu, N-Ameríku og Japan. Það má til dæmis nefha að í Evrópu árið 1999 vom 16.2% íbúa eldri en 65 ára en þvi er spáð að árið 2040 verði hlutfall þessa hóps komið upp í rúm 26% (Leidner 2004:18). Talað er um að þessi hópur eða hin svo nefhda þriðja kynslóð verði mjög ráðandi á markaðnum í ffamtíðinni og mikil eftirspum eftir ferðalögum innan þess hóps. í flestum tilfellum er um að ræða efnað fólk með mikla ferðareynslu og því munu kröfur aukast og sífellt meiri áhersla verður lögð á gæði, persónulega þjónustu og einstaka upplifun. Upplifunarþátturinn er raunar afar áríðandi þáttur í nútímaferðmennsku en ferðalög ráðast ekki lengur af löngunni til þess að taka frí frá hinu hversdagslega heldur er ffemur að ræða frí til þess að uppgötva nýja hluti sem geta bætt nýjum víddum við einstaklinginn. Reyna á sjálfum sér nýja hluti og verða fyrir áhrifum. Þroskast. Þannig er ekki spurt “hvað getum við gert?” heldur “hvemig viljum við vera í fríinu?” (Morgan ofl. 2002: 20, Pine II og Gilmore. 1999:163). 224
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.