Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 7

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 7
Sveitir og sameining Miklar breytingar hafa orðið á skipan sveitarfélaga á Austurlandi síðustu árin. Sveitarfélög hafa sameinast og þannig hafa orðið til stærri og fjölmennari sveitarfélög. Ekki sér fyrir endann á þessari þróun og örugglega á eftir að sameina sveitarfélög ennfrekar á næstu árum. Það þarf að vera forsenda sameiningar að hún komi öllum íbúum sveitar- félaganna til góða með bættri þjónustu á allan hátt. Lykillinn að því að sameining sveitarfélaganna nýtist íbúunum sem best eru bættar samgöngur og þess vegna þurfa þær að fylgja í kjölfarið. Þegar talað er um samgöngubætur er hér ekki eingöngu átt við jarðgangagerð sem vissulega er oft eini raunhæfí kosturinn til bættra samgangna milli byggðarlaga hér á Austurlandi. Einnig þarf að huga að uppbyggingu vega og lagningu bundins slitlags á þá vegi sem eftir hafa setið. Sveitirnar á Austurlandi mega ekki við því að grisjast frekar en þegar er orðið. Til þess að ungt fólk haldi áfram að búa í dreifbýlinu þarf það að búa við sömu þjónustu og íbúar þéttbýlisins. Ellúa verður að þeirri þjónustu sem vera þarf til staðar í dreifbýlinu og tryggja þannig búsetu í sveitunum sem frekast er unnt. Er í þessu sambandi hollt að hafa í huga að ekki er alltaf eingöngu hægt að horfa á krónutölur í rekstrarreikningum sveitarfélaga. Þó hefðbundinn landbúnaður hafí dregist mikið saman á síðustu tveimur áratugum virðist hafa hægt á þeim samdrætti, um það bera myndarleg bú vitni víða um fjórðunginn. Algengt er að önnur atvinna sé stunduð með búskapnum þar sem atvinnutækifærum hefur ijölgað og samgöngur batnað. Einnig er nokkuð um að fólk kjósi að búa áfram í sveitunum þó búskapur hafí lagst af. Ný atvinnutækifæri tengd ferðaþjónustu og skógrækt hafa skapast og aðdáunarvert er að sjá stórhug margra á þeim sviðum. Við Austfírðingar værum vissulega fátækari ef sveitirnar væru ekki til staðar og mannlífíð yrði einsleitara ef íbúum þar fækkaði og margir bæir legðust í eyði. Það er nóg til í þjóðfélaginu af ijársterkum aðilum semeru tilbúnir að kaupa þær jaðir sem boðnar eru til sölu. Eðlilegt er að þeir sem komnir eru á efri ár grípi tækifærið og selji eignir sínar þegar gott verð fæst fyrir þær og ekki megum við áfellast fólk fyrir það. Við skulum vona að flestir þeir sem kaupa jarðir í sveitunum hér á Austurlandi sjái sér hag í að setjast þar að og stuðla þannig að öflugri byggð í dreifbýlinu, hvað sem þeir taka sér fyrir hendur. JGG 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.