Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 17

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 17
Úr ruslakistunni Þegar við fluttumst að Gilsárvöllum haustið 1916 bjuggu móðurforeldrar mínir í nyrðri hluta Nýjubaðstofu og átti hjá þeim athvarf blindur hálfbróðir ömmu minnar samfeðra, Þórður, fimm árum eldri en hún, og gegndi hann lengstum fjósverkum. Mér var ætlað vera gamla manninum til aðstoðar við heytöku, vatnsburð í fjós, flórmokstur og annað slíkt, en hann styggðist við og taldi sig einfæran að sinna sínum skyldustörfum eins og áður. Þórður mun hafa alið allan sinn aldur á Gilsárvölluum og orðið snemma blindur. Þegar afi og amma brugðu búi árið 1923 og fluttust að Höfn til dóttur sinnar og tengdasonar, höfðu þau ekki lengur tök á að annast gamla manninn. Var þá ætlun hreppsnefndar að setja hann niður á einhvern bæinn sem sveitarómaga og gustukamann, en hann tók af henni ómakið og svipti sig lífi áður en til þess kæmi. Hafði hann þá einn um áttrætt. Stefán Einarsson taldist vera vinnu- maður hjá afa og ömmu, en var þó miklu fremur uppeldissonur þeirra sem þau tóku að sér barnungan úr stórum bamahópi og sárri tatækt og ílentist hann hjá þeim. Hann var rétt innan við tvítugt, fæddur 1899, þegar Ijölskylda mín fluttist alfarin frá Gilsárvöllum, Amma mín var um langt skeið Ijósmóðir sinnar sveitar, og ósjaldan brá hún á það ráð þegar hún tók á móti barni á fátæku heimili að hafa nýburann heim með sér og ala önn fyrir honum um lengri eða skemmri tíma. Var hún mjög ástsæl af sveitungum sínum, og um áratugaskeið eftir að hún hafði aldurs vegna látið af störfum, og jafnvel löngu eftir að hún var látin, minntist fjöldi roskinna Borgfirðinga hennar með hlýhug sem „ljósu“ sinnar. Jóni afa mínum man ég eftir sem hæglátum, óáreitnum gráskegg, fámálugum og nokkuð dulum í skapi. Heyrt hef ég að Stefanía Ólafsdóttir Ijósmóðir á Gilsár- völlum. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. breyting hafi orðið á skapferli hans eftir að einkasonur hans, Olafur, drukknaði átján ára gamall við heyskap í seftjörn í Tungunum austan Fjarðarár. Sögðu sumir að hann hefði ekki litið glaðan dag eftir það. Afi mun hafa verið orðinn heilsutæpur þegar hér var komið, og sinnti lítið almennu bústússi, enda farinn að minnka við sig umsvif frá því sem áður var. Hann var bókhneigður maður og íhugull, nokkuð fastheldinn á gamlar venjur og sagður skáldmæltur. Atti hann kistil þar sem hann geymdi það sem hann hafði ritað um ævina í bundnu máli og óbundnu, en innihald þess kistils var vel varðveitt og í það fengu fáir að hnýsast. Aður en hann lést hafði hann bundið fastmælum við konu sína að allt innihald kistilsins skyldi brennt strax að honum látnum. Taldi hún sér ekki stætt á að ganga gegn fyrirmælum hans, þótt ekki hafi henni verið það sársaukalaust ef að líkum lætur. Þá minnist ég þess og að afi hafði meira dálæti á Stefaníu systur minni en okkur bræðrum og hún var honum nákomnari en við. Varð hún snemma 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.