Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 31

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 31
Sjúkraskýlið að Brekku Samþykktin var síðan lögð fyrir almenna fundi í sveitarfélögunum. Einn hreppur, Hlíðarhreppur, var ekki fylgjandi sam- þykktinni og Tunguhreppur vildi ekki taka þátt í samstarfmu nema allir væru með. En ágreiningsmálin leystust og stofnað var „Sjúkrahúsfélag“ Fljótsdalshéraðs og Hróarstunguhéraðs. Fer hér á eftir tillaga að niðurjöfnun á 3.520,22 króna, skuldinni sem áður hefur verið minnst á, og voru áætlaðar 1,74 krónur á nef í hverjum hreppi. Þessari nefskattsaðferð var síðan beitt á stundum þegar syrti í álinn í ijármálunum og rétta þurfti við fjárhaginn:3 og framkvæmdum við spítalann lið af miklum dugnaði og atorku. Samið var við hann að annast spítalahald og daglegan rekstur. í daglegum rekstri fólst það að ráða hjúkrunarkonu, sjá sjúklingum fyrir mat og innheimta af þeim daggjöld, sjá um launa- kostnað starfsfólks, ræstingar og fleira er til féll. Þess má geta að daggjöld fyrsta árið voru ákveðin kr. 1,15 fyrir innanhéraðsfólk en kr. 1,50 fyrir utanhéraðsfólk. Hluti af þessari upphæð gekk beint upp í fæðis- kostnað en afgangurinn var tekinn til rekstursins. Læknirinn leigði svo húsnæði Nöfn hreppanna manntal Öll skuldin bráðabirgða - 1,74 á mann borgun 1. Jökuldalshreppur 222 386,28 144,30 2. Fljótsdals - 266 462,84 172,90 3. Fella - 211 367,14 137,15 4. Eiða - 218 397,32 141,70 5. Hjaltastaðar - 267 464,58 173,55 6. Tungu - 244 424,56 158,60 7. Hlíðar - 124 215,76 89,60 8. Valla - 297 516,78 193,05 9. Skriðdals - 174 302,76 113,10 Alls: 2023 3520,20 1314,95 Fyrstu stjórn félagsins skipuðu þeir: Einar Jónsson prófastur Kirkjubæ, Sigurður Jónsson hreppstjóri Hrafnsgerði, Sölvi Vigfússon hreppstjóri Arnheiðarstöðum. Var þeim félögum einnig falið að semja frumvarp að reglugjörð fyrir sjúkrahúsið í samráði við lækninn og var frumvarpið borið upp á næsta aðalfundi og samþykkt. Daglegur rekstur Fyrsti héraðslæknir sjúkraskýlisins var Jónas Kristjánsson og lagði hann byggingu fyrir sig og sína í spítalabyggingunni. Gerður var samningur um þennan rekstur árlega og var hann með sama sniði allan þann tíma er sjúkrahúsið var rekið. I upphafí var sjúkrahúsið búið 4 rúmum og skurðstofu en 1911 voru þau orðin 8 og flest urðu þau 10 um 1930. Þá komu til sögunnar röntgen- og ljóslækningatæki sem tóku töluvert rými og frá árinu 1931 til loka telst húsið aðeins vera með 6 rúm. Fyrsta árið voru lagðir inn 17 sjúklingar. Frá 1. janúar 1907 til 14. júní 1911 urðu legudagar 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.