Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 31
Sjúkraskýlið að Brekku
Samþykktin var síðan lögð fyrir almenna
fundi í sveitarfélögunum. Einn hreppur,
Hlíðarhreppur, var ekki fylgjandi sam-
þykktinni og Tunguhreppur vildi ekki taka
þátt í samstarfmu nema allir væru með. En
ágreiningsmálin leystust og stofnað var
„Sjúkrahúsfélag“ Fljótsdalshéraðs og
Hróarstunguhéraðs. Fer hér á eftir tillaga að
niðurjöfnun á 3.520,22 króna, skuldinni
sem áður hefur verið minnst á, og voru
áætlaðar 1,74 krónur á nef í hverjum hreppi.
Þessari nefskattsaðferð var síðan beitt á
stundum þegar syrti í álinn í ijármálunum
og rétta þurfti við fjárhaginn:3
og framkvæmdum við spítalann lið af
miklum dugnaði og atorku. Samið var við
hann að annast spítalahald og daglegan
rekstur.
í daglegum rekstri fólst það að ráða
hjúkrunarkonu, sjá sjúklingum fyrir mat og
innheimta af þeim daggjöld, sjá um launa-
kostnað starfsfólks, ræstingar og fleira er til
féll. Þess má geta að daggjöld fyrsta árið
voru ákveðin kr. 1,15 fyrir innanhéraðsfólk
en kr. 1,50 fyrir utanhéraðsfólk. Hluti af
þessari upphæð gekk beint upp í fæðis-
kostnað en afgangurinn var tekinn til
rekstursins. Læknirinn leigði svo húsnæði
Nöfn hreppanna manntal Öll skuldin bráðabirgða -
1,74 á mann borgun
1. Jökuldalshreppur 222 386,28 144,30
2. Fljótsdals - 266 462,84 172,90
3. Fella - 211 367,14 137,15
4. Eiða - 218 397,32 141,70
5. Hjaltastaðar - 267 464,58 173,55
6. Tungu - 244 424,56 158,60
7. Hlíðar - 124 215,76 89,60
8. Valla - 297 516,78 193,05
9. Skriðdals - 174 302,76 113,10
Alls: 2023 3520,20 1314,95
Fyrstu stjórn félagsins skipuðu þeir: Einar
Jónsson prófastur Kirkjubæ, Sigurður
Jónsson hreppstjóri Hrafnsgerði, Sölvi
Vigfússon hreppstjóri Arnheiðarstöðum.
Var þeim félögum einnig falið að semja
frumvarp að reglugjörð fyrir sjúkrahúsið í
samráði við lækninn og var frumvarpið
borið upp á næsta aðalfundi og samþykkt.
Daglegur rekstur
Fyrsti héraðslæknir sjúkraskýlisins var
Jónas Kristjánsson og lagði hann byggingu
fyrir sig og sína í spítalabyggingunni.
Gerður var samningur um þennan rekstur
árlega og var hann með sama sniði allan
þann tíma er sjúkrahúsið var rekið.
I upphafí var sjúkrahúsið búið 4 rúmum
og skurðstofu en 1911 voru þau orðin 8 og
flest urðu þau 10 um 1930. Þá komu til
sögunnar röntgen- og ljóslækningatæki sem
tóku töluvert rými og frá árinu 1931 til loka
telst húsið aðeins vera með 6 rúm. Fyrsta
árið voru lagðir inn 17 sjúklingar. Frá 1.
janúar 1907 til 14. júní 1911 urðu legudagar
29