Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 53

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 53
Guðný Zoéga Fom grafreitur á Skeggj astöðum r rið 2002 komu upp leifar af áður óþekktum grafreit við framkvæmdir á Skeggjastöðum í Bakkafirði. Staðarins er fyrst getið í Landnámu þar sem segir: „Hróðgeir hinn hvíti Hrappsson nam Sandvík [Bakkafjörð] fyrir norðan Digranes allt til Miðíjarðar og bjó á Skeggjastöðum. Hans dóttir var Ingibjörg, er átti Þorsteinn hinn hvíti“.1 Eftir það eru heimildir þögular um byggð í Bakkafirði þangað til um 1200 en þá er kirkju á staðnum fyrst getið í kirknatali Páls biskups Jónssonar.2 Sóknarkirkja var á Skeggja- stöðum frá elstu tíð og prestssetur til dagsins í dag. Kirkjan var helguð heilögum Þorláki og mun fyrst hafa verið í bændaeign en benefícium hefur hún verið líklega frá 16. öld.3 Það má því ætla að á Skeggjastöðum sé að fínna menjar um búsetu allt frá elstu tíð og fram á þennan dag en líkt og víðar þar sem svo háttar hafa minjamar farið halloka fyrir seinni tíma framkvæmdum, ekki síst nútíma búháttum. Leifar gömlu bæjarþyrp- ingarinnar voru rifnar 1944 og sléttað yfír þær. Engin ummerki eru því lengur sjáanleg um elsta bæjarstæðið en það lá fyrmm þar sem nú er kirkjugarðurinn og bílastæði rétt norðan núverandi prestsbústaðar. Þar minnir því fátt á gamla tíð nema kirkjan og kirkjugarðurinn. Kirkja og kirkjugarður Aður en núverandi kirkja var reist vom kirkjur staðarins torfklæddar timbur- byggingar sem munu hafa verið nokkru minni.4 Núverandi kirkju lét reisa Hóseas Arnason sem prestur var á Skeggjastöðum á árunum 1839-59. Hún er úr timbri og elst austfírskra kirkna, reist árið 1845.5 Hún stendur enn í nær óbreyttri mynd, en á sjötta áratug sl. aldar voru byggð við hana forkirkja og tum með krossi við norðurhlið hennar.6 Kirkjan mun, svo lengi sem heimildir herma, hafa staðið á sama stað skammt norðaustur af gamla bæjarþorpinu og kirkjugarðurinn við hana. Garðurinn var fremur lítill en hækkaður upp eftir því sem að tímar liðu. Á meðan að gömlu torf- klæddu kirkjurnar stóðu mun vesturhlið garðsins hafa náð jafn langt vestur og vesturstafn kirknanna og vom þá tvö hlið á garðinum sitt hvoru megin kirkju.7 Stærsti hluti garðsins mun hafa legið austan og norðan kirkjunnar en árið 1863 var hann stækkaður bæði til suðurs og vesturs þannig að hann var þá orðinn jafn 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.