Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 58

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 58
Múlaþing og þiðnunar. Ætla má að hafí grafreiturinn ekki orðið fyrir miklum skakkaföllum af völdum seinni alda framkvæmda þá geti hann varðveitt fleiri grafir, kirkjugarðsvegg og ef til vill leifar kirkjubyggingar. Ekki var hægt að draga miklar ályktanir út frá beinasafninu sem hér um ræðir vegna þess hversu sundurlaust það er. A annað hundrað beina og beinhluta voru skoðuð og skráð. Þau reyndust úr a.m.k. þremur íúllorðnum einstaklingum þar af var hægt að grein til kyns einn karlmann og eina konu. Einnig voru leifar brotinnar bamshöfúðkúpu og heils neðrikjálka henni tilheyrandi. Tennur bentu til að barnið hafi verið um 10 ára gamalt er það lést. Auk höfuðkúpunnar voru fleiri bein úr þessum einstaklingi, bæði hryggjarliðir, rifbein auk hand- og fótleggjabeina og augljóst að grafan hefur mokað þessari gröf upp nánast í heild sinni. Aðrar beinaleifar bentu til að aðeins hlutar grafa hafi skemmst. A einu leggjabeinanna er hægt að greina gömul ummerki sýkingar og tvö leggjabeinanna eru mjög þykk og vöðvafestur allar miklar og áberandi sem bendir til líkamlegs erfiðis í lifanda lífi. Þegar beinin voru kolefnisaldursgreind var einnig mælt hlutfall kolefnissamsætu 13 (^C). Magn 13C í beinum gefur hugmynd um hversu stór hluti fæðunnar kom úr sjónum. Hlutfall ^C í einstakling-unum tveimur frá Skeggjastöðum bendir til að sjávarfang hafi verið um 40% af fæðu þeirra. Það er nokkm hærra en mældist t.d. í beinum frá Keldudal í Skagafirði en sjávarfang virðist hafa verið fremur lítill hluti af almennri fæðu landsmanna allt fram á miðaldir. Sama er að segja um fæðuval norrænna manna á Grænlandi en þar eykst hlutfall sjávarfangs eftir því sem líður á miðaldir.19 Lokaorð Beinafúndurinn á Skeggjastöðum bendir til þess að þar sé að finna einn af elstu kirkjug rðum landsins sem er mikilvæg viðbót við kirkjusögu í Bakkafirði en einnig kristnisögu landsins alls. Beinin sem upp komu við framkvæmdimar eru í furðanlega góðu ástandi miðað við að þau hafa legið skammt undir yfirborði. Af því má ætla að varðveisluskilyrði jarðvegs séu nokkuð góð. Auk þeirra ljögurra einstaklinga sem bein voru greind úr komu fram á yfirborði við könnunina tvær grafir og vom grafimar því alls sex að tölu. Ekki er hægt að fullyrða hvort eða hversu stór hluti grafreitsins kann að hafa raskast við seinni tíma framkvæmdir en hluti garðsins kann að liggja inni á núverandi lóð við prestsbústaðinn. Einnig er ljóst að allavega hluti hans liggur mjög gmnnt undir yfirborði og því í mikilli hættu vegna hverskyns framkvæmda. Tilvísanir og athugasemdir 1 Islendingasögur netútgáfa. 2 Dipl.isl. XII, bls. 3. 3 Sveitir ogjarðir 1. bindi, bls. 37. 4 Sama heimild, bls. 4. 5 Sigmar I. Torfason 1995, bls. 26-27. 6 Sigmar 1. Torfason 1975, bls. 4. 7 Sigmar I. Torfason 1995, bls. 22. 8 Sama heimild, bls. 138. 9 Sigmar 1. Torfason 1975, bls. 3. 10 Skv. samtali við Jóhönnu Sigmarsdóttur 7. nóv. 2006. 11 Sigmar I. Torfason, Ömefnaskrá Skeggjastaða. 12 Jón Viðar Sigurðsson 2000, bls. 53. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.