Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 65

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 65
Hólar í Fjarðardal í Mjóatlrði Sigurborg Gísladóttir var á Stafafelli í Lóni næstu tvö árin eftir lát móður sinnar en á Keldhólum á Völlum hjá sr. Þorvarði Brynjólfssyni næstu tvö ár. Fluttist úr Eiðaþinghá til Seyðisijarðar 1910 en giftist Þórhalli Jónassyni á Breiðavaði 1915. Böm þeirra urðu tvö: Guðlaug f. 1918, síðar húsfreyja á Breiðavaði og Borgþór f. 1921. Hann var rannsóknarlögreglumaður í Reykjavík. Sigurborg léstárið 1921, hálfum mánuði eftir fæðingu drengsins. Varð þá Björg systir hennar ráðskona eitt ár en Ragnhildur systir þeirra var svo bústýra á Breiðavaði til 1960 er Þórhallur hætti búskap. Hún lést þar í hárri elli 1965. Það varð hennar hlutskipti að ala upp böm Sigurborgar hálfsystur sinnar svo og hálfsystur sínar Laufeyju og Líneik. Þær vom um 40 ámm yngri en hún, fluttust uppkomnar suður og bjuggu þar. Gísli Hannesson lést á Breiðavaði 1921 og var þá 71 árs að aldri. Aður var nefnt að Björg Gísladóttir fluttist til Akureyrar 1911. Hún kom aftur austur, fluttist að Breiðavaði 1919 og er þar skráð ráðskona fyrsta árið eftir lát systur sinnar en fór þaðan til Bergen í Noregi 1922, dvaldist þar fá ár, kom svo aftur til íslands og var við ýmis störf í Reykjavík eftir það. Lést 20. júlí 1970. Eyjólfur Gíslason fór eftir lát móður sinnar í fóstur til Filippusar Stefánssonar og Þórunnar Gísladóttur grasakonu. Var fyrst tvö ár á Skálanesi við Seyðisijörð en fluttist með þeim að Brúnavík árið 1900. Sagður hafa flust þaðan að Hvalsnesi 1910, árið eftir til Seyðisíjarðar og árið 1912 til Norðijarðar en finnst þó ekki í kirkjubókum þar. Virðist hafa komið aftur til Borgarijarðar 1914 en fór svo suður og var sjómaður á fraktskipum og togurum. Hann lést á franska spítalanum í Reykjavík 21. Gísli Hannesson. Gísli var vinnumaður hjá Jóni Bergssyni á Egilsstöðum, myndin er tekin á Seyðisfirði. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. ágúst árið 1920. Unnusta hans hét Ragnheiður Guðmundsdóttir f. 24. 8. 1894. Sonur þeirra var Eyjólfur Ragnar, f. 31. 3. 1921, rúmum sjö mánuðum eftir andlát föður síns. Ragnheiður lést 17. febrúar 1932. Eyjólfur Ragnar Eyjólfsson kvæntist Hansínu Sigurbjörgu Hjartardóttur frá Hellissandi, f. 13. júlí 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 7. maí 2003 og voru þá afkomendur þeirra 29 talsins. (Mbl. 16. maí 2003). Hólar 1862- 1875 Vorið 1862 fluttust að Hólum hjónin Sveinn (2765) Jónsson og Guðbjörg (1446) Guðmundsdóttir ásamt tveimur börnum sínum, Guðmundi (1447) 8 ára og Önnu (1451) 4 ára. Sveinn var frá Sveinsstöðum í Hellisfirði, f. um 1820 en Guðbjörg frá Barðsnesi á suðurströnd Norðijarðarflóans, f. um 1830. Þau kornu frá Bakka í Norðfírði 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.