Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 76

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 76
Múlaþing Valdór Bóasson. Eigandi myndar: Ólafía Herborg Jóhannsdóttir. nokkra daga, en hún var þá í Reykjavík. Seinna í bréfinu lýsir Gissur vinnunni við að grafa frá skipinu og öðrum undirbúningi: ekki get ég sagtþér hvernig mani ganga að ná skipinu út. Það er alveg upp á kampi. Nú erum við búnir að grafa í 4 daga og erum komnir 10 fet niður í sandinn, að annarri hliðinni en þurfum að grafa 14 fet og geri ég ráð fyrir því að það verði eins erfitt að grafa þessi 4ur fet sem eftir eru eins og þau 10 sem búin eru og er það vegna vatns sem fleytir sandinum að. Við notum trollspilið til að moka svo erfiðið er ekki mikið hjá okkur. Við erum allir vongóðir að okkur takist að ná skipinu út. Skipið er stórt og vandað og því mikils virði efþað nœst“.* En þessi von reyndist ekki eiga eftir að rætast því ótal ófyrirséð atvik áttu eftir að valda eigendum erfiðleikum, sér í lagi átti greiðvikni eftir að valda Valdóri ómældu tjóni. Eins og getið er um í bréfí Gissurar til konu sinnar saknaði hann ijölskyldunnar og fór því að huga að heimferð. Til þeirrar farar lánaði Valdór honum bát sinn Jenný, með áhöfn, og var meiningin að Jenný sigldi með hann vestur á Síðufjörur en Valdór var sjálfur ekki með í þeirri ferð. Jennýjarsaga Þegar komið var upp á Síðuijörur var nokkur brimsúgur við landið og töldu bátverjar hið mesta óráð að lenda við þær aðstæður. Var það því ákveðið að Gissur tæki lítinn árabát (jullu) sem dreginn hafði verið með Jenný og færi einn á honum í land. Þær lyktir urðu á þeirri ferð að Gissur náði landi heill á húfi og komst til byggða og hélt þaðan til Reykjavíkur í faðm tjölskyldu sinnar. Jenný hélt áleiðis austur með ströndinni að strandstað Clyne Castle en sú sjóferð tók þá óvænta stefnu. Það er að segja frá ferð Jennýjar að veður versnaði og útlit varð ekki gott fyrir bát af þeirri stærð en Jenný var einungis um 8 tonn. Endalokin urðu þau, að á leið þeirra varð breskur togari sem tók áhöfnina urn borð og fór hún með togaranum til Englands. Sögum ber ekki saman um hvort mennimir fóm um borð til að fá sér hressingu og fóm óvart með eða hvort togarinn bjargaði þeim úr sjávarháska. Ein útgáfan greinir frá því að togarinn hafi siglt fram á bátinn í vonskuveðri og Jenný verið við það að sökkva eða skipstjóranum hafi ekki litist á að þessir menn kæmust heilir á húfi til lands í sortanum og tekið þá um borð. Önnur útgáfa er sú að þeir hafi verið neyddir um borð í togarann og ekki átt annarra kosta völ en að fara með. Jóhann Valdórsson, (20.2.1920- 25.10.2000), bóndi á Þrándar- stöðum í Eiðaþinghá, yngsti sonur Valdórs sagðist hafa heyrt þá útgáfu og hafði það eftir föður sínum að þeim hafí ekki verið 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.