Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 79
Bjartar vonir og vonbrigði áður tekið blað og blýant og skrifaði, hvað væri að gjörast, svo sjást mætti, hvar og í hverjum tilgangi hann hefði farið í sjóinn, ef hann hefði ekki skilað honum aftur heilum á húfi“.2 En þá var eftir hið mikla verk við að koma Jenný á flot og var því grafínn skurður í sjó fram með aðstoð manna úr Síðu og af Brunasandi. Þessir menn voru fullir vilja að þetta björgunarstarf tækist giftusamlega og gengi fljótt og vel. Beðið var eftir háflóðinu, þá féll inn í skurðinn og var þá Valdór ekki lengi að setja á fulla ferð afturábak á fyrsta flóði. Þá virðist sem Guði finnist hann vera búinn að gera nóg í bili því að akkeris- kaðallinn fór í skrúfuna á bátnum þar sem hann flaut í skurðinum og var ekki hægt að sleppa landfestum undir þeim kringum- stæðum: „ Tók nú Valdór það ráð að klæða sig úr fötum og festa um sig taug, og með hníf í hönd stakk hann sér niður með bátnum til að reyna að losa úr skrúfunni, en tókst ekki það, og varð hann að koma upp til að anda og í annað skipti gerði hann tilraun en það fór á sömu leið. Má af þessu sjá, að maðurinn var hugdjarfur og hraustur",2 Ekki er ljóst hvort Valdór fór þriðju ferðina til að losa úr skrúfunni eða hvort það leystist á annan hátt en allt tókst eins og í sögu á þriðja flóði, báturinn rann út eins og hann væri í slipp: „A háflóðinu féll inn í skurðinn, og þá setti Valdór á fulla ferð afturábak, landmenn gáfu eftir á vírstreng sem brugðið var um pollann að framan til að rétta bátinn við þegar kvikurnar riðu undir hann og drógu til sín vírinn, Valdór veifaði og hélt á fullri ferð til Hafnar og sigldi þar inn ósinn með eftirminnilegum hættV'.2 Þegar Jenný var komin út á rúmsjó kom í ljós að hún lak talsvert og hafðist ekki við að dæla með góðri handdælu sem tveir menn unnu við til skiptis og flaut sjórinn jafnt og þétt inn í sveifaráshúsið. Gekk því ferðin austur hálfbrösuglega og voru menn þreyttir eftir brasið við að koma Jennýju á flot því lítið mun hafa verið sofið meðan á því stóð. Til að sveifaráslegan ysi ekki sjónum upp um vélarhúsið, þá lét Gissur margfaldan poka liggja á gólfínu öðrum megin vélar. Hefti það vatns- gusumar í að þeytast um allt vélarhúsið. Sveifaráslegan bræddi því svo herfílega úr sér á leiðinni, að Gissur vélamaður var lengi dags að bræða í hana þegar á Höfn var komið. En austur á Höfn komst Jenný og vakti siglingin inn ósinn athygli þeirra sem urðu þeirrar sjónar aðnjótandi og varð þeim eftirminnanleg: „Þann 18. maí kom bátur vestan úr sjó í ástandsbrimi, æddi alranga leið inn ós og inn allar lænur að bryggju. Horfði mannfjöldinn í landi á þessa glœfrasiglingu. Þar var Valdór Bóasson einn á báti sunnan úr Meðallandsjjöru. Það var Jenný er áhöfnin hafði sagt brotna og sokkna sem þarna flaut með rá og reiða, og saknaði Valdór einskis af henni utan áttavitans “2 Valdór sigldi síðan Jenný austur á Reyðarfjörð eftir að hún hafði verið yfírfarin á Höfn. Þar var vélin tekin sundur og hreinsuð af sellýsinu og er þess ekki getið að það hafí valdið skemmdum. Óþrjótandi bjartsýni og áræðni Víkur nú aftur að björgunaraðgerðum á Clyne Castle, hinum strandaða breska togara á Bakkaijöru sem fól í sér von um mikil verðmæti við sölu ef að vel tækist. Þeir Jóhann og Valdór munu all lengi hafa haldið í þá von að ná togaranum á flot og víst var betra að halda í þá von heldur en að gefast upp baráttulaust. Hér var til mikils að vinna því víst var hann freistandi, togarinn, þar sem hann stóð á sandinum 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.