Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 83

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Qupperneq 83
Bjartar vonir og vonbrigði 11 þúsund kr. Leitin eftir bátnum 950 kr., mánaðarstopp í ágúst 1000 kr. leiga fyrir Goðina 1500 kr. og útgerð 1200 kr. Hvergi var hjálpar að leita. Assuransinn neitaði að borga. Engan dag lét jeg svo hjá líða að jeg ekki bæði guð þess heitt og innilega að jeg næði út bátnum . Mjer var láð þetta stórum og það mest af öllu af mínu eigin fólki. Það sagði, að oft hefði jeg gert marga vitleysu, en enga meiri en þessa, að jeg skyldi hugsa til að ná út bátnum. En jeg lét ekki hugfallst, þetta var aðeins til að stæla huga tninn. Jeg fór suður og náði bátnum út með guðs hjálp, því fyrir manna sjónum var það kraftaverk. Enn þann dag í dag sýp jeg seyðið af þessum greiða. Þó iðrast jeg ekki eftir því að jeg gerði hann. Hið eina, sem jeg get nú er að leita til góðra manna og biðja þá hjálpar, þá er jeg búinn að gjöra það, sem jeg get. Þér eruð annar sá maður, sem jeg get leitað til. En þó að þjer gjörið þetta eigi, þá misvirði jeg það eigi við yður á neinn hátt, nje ber óvildarhug til yðar fyrir það, því jeg á enga heimtingu á að þjer gjörið þetta. Virðingarfyllst Valdór Bóasson. Lokaatrennan með innilegri sannfæringu Þann 23. maí árið 1923 var byrjað að vinna að lokaundirbúningi við að koma hinum strandaða „trollara“ á flot. Samkvæmt dagbók Þorsteins Guðmundssonar frá Reynivöllum í Öræfum var nú allt sett á fullt. Þorsteinn heldur dagbók allan þann tíma sem verkið stendur yfír frá lokum maí þar til upp úr miðjum ágúst, en þá yfírgefa allir staðinn eftir árangurlaust strit. Hann byrjar dagbókina þann 23. maí á hálfgildis heitstrengingu, þar sem segir m.a.: ,,Byrja að vinna við skipið Clyne Castle með þeirri innilegu sannfœringu að þetta verk, sem sagt að koma skipinu á flot aftur muni takast þrátt Jyrir það þó raddir hafi heyrst í þá átt að öll fyrirhöfn því viðvíkjandi verði árangurlaus. I öðru lagi lofa ég að vinna svo trúlega og samviskulega sem mér er framast unnt. Lofa að skiljast ekki við þetta málefni og verkefnifyrr en það er komið í viðunanlegt horf sem sagt sigurinn unninn, verkið fullkomnað “8 Þorsteinn hefur fulla trú á því að þetta mikla verk takist og vill leggja sig allan fram til að svo rnegi verða og svo virðist hafa verið með alla þá sem komu að þessu björgunarstarfi. Mikið var í húfí og til mikils að vinna. Má rétt ímynda sér sigurgleðina ef björgunin hefði tekist. Þá hefði líf mannanna sem keyptu togarann og áttu þar mikilla hagsmuna að gæta verið með öðrum hætti. Víkur nú sögunni að björgunarstarfinu sjálfu, gekk það upp og ofan, suma daga miðaði verkinu vel en svo komu dagar þar sem allt fór forgörðum. Eins og föstudaginn 8. júní: „...austan stormur og rigning og sjógangur, eyðiiagt heilt dagsverk fyrir okkur “,8 Trollarinn fer sjálfur af stað og svo er reynt að mjaka honum áfram og gengur það misvel, Þorsteinn heldur nákvæma dagbók yfír árangurinn: „....hann gengur upp um 20 fet á 3 klukkutímum, Trollarinn gekk 2 fet,.... Trollarinn gekk 12 fet,.... gekk 12 fet, ..ekið skipinu 10 fet“.% Svona gengur þetta dag eftir dag. En allir verða að slaka á og taka sér frí inn á milli: 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.