Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 93

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 93
Ungmennafélag Skriðdæla góðu verki, en sagðist nú vera undrandi á hve vel hefði tekist til og hrósaði leiknum og leikendum mjög. Haustið 1926 flytjast til Reykjavíkur þær systur Þorbjörg og Þórunn frá Þorvalds- stöðum, Þórarinn frá Mýrum og Björgólfur Guðnason, sem hafði á hendi aðalleik- stjórnina niður í Fjörðu. Þess utan streymdi unga fólkið bæði til Reykjavíkur og á skólana á Eiðum, Laugum og Hallormsstað. Mér telst svo til að tíu ungmenni hafi farið úr sveitinni þetta haust. Leikstarfsemi félagsins lagðist því niður utan smástykki sem sýnd voru á fundum og þorrablótum. Sumarsamkomurnar í Stóra-Sandfells- skógi gáfu félaginu nokkrar tekjur en undirbúingsvinna við þær var mikil. Vil ég nú drepa á hana nokkrum orðum. Við lögðum af stað þrír eða fjórir strákar út í Stóra-Sandfell seinni part dags. Þegar þangað kom hafði formaður þá þegar fengið lánað bæði tjöld og timbur, stórt tjald og lítið. Þetta þurfti að bera frá vegi að samkomustað æði spöl. Voru svo tjöldin reist og farið að smíða borð og bekki. Tvö langborð í stóra tjaldið og við þau bekki sem tóku íjörutíu til fimmtíu rnanns í sæti. I litla tjaldið var sett allstórt borð fyrir konur að athafna sig við veitingar. Settar voru upp hlóðir fyrir stóran pott og í honum hitað kaffivatn. Þar þurfti að standa tunna full af vatni og svo eldiviður lil kyndingar. Dúkar á borðin komu frá flestum heimilum ásamt bollapörum, smádiskum og mjólk. Þessi smíði og annar undirbúningur tók mestalla nóttina. Þá fór æði stund í það að borða og drekka því ekki skorti veitingar í Stóra- Sandfelli. Reynt var að sofa í þrjá til fjóra tíma en síðan farið á samkomustaðinn. Nú komu konur og unglingar, lögðu undir sig litla tjaldið, með allt sem þurfti til veitinga. Var nú lögð lokahönd á allan undirbúning. Reist fánastöng og fáni dreginn að húni og aðgöngumiðar hafðir tilbúnir. Fólk fór að koma um hádegi og uppúr því. Formaður félagsins setti samkomuna með nokkrum orðum klukkan tvö, síðan voru sungin nokkur lög. Þá kom aðalræðan, hana flutti oftast skólastjóri eða kennarar frá Eiðum. Þá var aftur sungið. Eftir það dreifði fólk sér um skóginn þar til dansinn hófst. Að samkomulokum voru tjöld felld, borð og bekkir rifin og borið að vegi. Leirtaui pakkað og það flutt til síns heima. Það voru þreyttir en ánægðir ungmennafélagar sem riðu heim þetta síðdegiskvöld. Þessar sumarsamkomur voru einn liður og sá drýgsti í ijáröflun félagsins. En fleira var reynt. Félagið bauð nokkrum sinnum þeim 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.