Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 105

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 105
Jökuldæla Hellir, hylur í Jökulsá skammt frá Skuggahlíð. Ljósmyndari og eigandi myndar: Páll Pálsson. hasts og Bárðar birtu. Vitað er að Hrana sögu hrings skrifaði Gísli upp og sendi til Kaupmannahafnar, því að sú saga er með hans hendi í Add. 62, 4to. Það handrit var áður í Konunglega bókasafninu í Kaup- mannahöfn en er nú í Arnastofnun í Reykjavík. Ungu sögurnar, sem Gísli nefndi eru kunnar úr öðrum heimildum, nema annarrar gerðar af Þorsteins sögu Síðuhallssonar finn ég ekki getið í fræðiritum. Starkaðs saga var prentuð í Winnipeg 1911, en Sigurðar saga gangandi hefur aldrei verið gefin út. Allar hinar sögurnar, sem Gísli Brynjólfsson eldri nefndi, eru prentaðar í útgáfu Guðna Jónssonar af Islendinga sögum, en sumar höfðu verið gefnar út sérstaklega áður. Þótt Gísli Brynjólfsson eldri væri á Austurlandi og leitaði stíft eftir ungum sögum, nefndi hann ekki Jökuldœlu. Hefði Gísli þekkt hana hefði hann getið hennar, en þetta bendir til að hann hafí alls ekki haft neinar spumir af henni. Það sem hér var tekið úr bréfum Gísla eldra er vísbending urn áhuga hans og annarra á ungum Islendingasögum, en einmitt um svipað leyti, þó örlitlu áður, eru elstu kunnu heimildir um Jökuldælu. Þessi texti verður í umijöllun hér á eftir nefndur Jökuldœla Snorra, en eins hefði mátt kenna hann við Sigurð Benediktsson, en þá hefði verið mögulegt að Sigurðunum hefði verið ruglað saman. 6) Austan úr Vopnafirði. Einhvern tímann um líkt leyti og séra Sigurður Gunnarsson á Hallormsstað og Snorri Jónsson í Papey skrifuðu ágrip af Jökuldœlu, var í Vopnafirði skrifað efni úr henni.12 Þetta eru tvær sögur nefnist sú fyrri: „Saga Hákonar fullknerris“. Þar er vanaleg sögn af Hákoni og Skjöldólfi eins og í Jökuldœlu séra Sigurðar: Skjöldólfur byggir í landnámi Hákonar, þeir verða ósáttir út af því, en ekki neinni veiði, og berjast í hólmanum í Stórhólmavatni, þar fellur Skjöldólfur og sér haug hans enn í dag. I sögunni er á sama hátt og í frásögn séra Sigurðar sagt frá 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.