Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 110
Múlaþing Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austulands. 1889“.19 Ólíklegt verður að telja, að Jökiildœla hafí verið til svo lengi, ekki geymst og verið uppskrifuð, t. d. er sennilegt að séra Sigurður Gunnarsson hefði fengið hana hjá stéttarbróður sínum, hefði hann átt hana. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Hér er rétt að geta, að til er í nokkrum eintökum í Héraðsskjalasafni Austfirðinga á Egils- stöðum grein eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi, sem nefnist „Jökuldæla saga“. Hér er notað vélrit, sem merkt er A6. 215- 13. Ekki get ég fundið að greinin hafi nokkurn tímann verið prentuð, en hún hlýtur að vera samin eftir 1947, því að nefnd er endurprentun Jökuldœlu í Islendinga sögum í útgáfu Guðna Jónssonar. Verið gæti að Benedikt hefði einhvem tímann flutt þetta í útvarp, en ekki hefur upptaka varðveist hjá Ríkisútvarpinu og ekki þótti ástæða til að leita í dagskrám útvarpsins að hugsanlegum flutningi. í greininni ræddi Benedikt sagnir um Jökuldœlu, sem er lengra og meira mál en hér verði rakið eða tekið til umræðu. Aðalheimildarmaður hans var Eiríkur Sigfússon bóndi á Skjöldólfsstöðum, faðir Skjaldar Eiríkssonar, sem nefndur verður hér á eftir. Einnig ræddi Benedikt þá sögn, að Guðmundur Snorrason, sem síðar getur meir, hefði lesið Jökuldælu á unga aldra og það sem hann mundi hefði verið að mestu „samhljóða því, sem skrifað var eftir Pétri jökli“. Benedikt gat þess að Guðmundur hefði skrifað „grein í Austra og gerði getur að því, hvar helzt bókin væri niður komin. Þótti honum líklegt, að séra Guttormur Guttormsson í Stöð ... hefði eignazt bókina en hún síðan gengið til tengdasonar hans, Einars Helgasonar á Þorbrandsstöðum". Benedikt aftók að bókin hefði lent til Einars. Páll Pálsson á Aðalbóli hefur ekki getað fundið greinina í Austra, en hugsanlegt er að hér geti verið ruglingur við greinina í Norðurlandi eftir Jón Pálsson, sem vitnað er til hér að framan. Til þess gæti bent, að ferill sögunnar er að sögn Benedikts mjög líkur því sem er í fyrrnefndri grein eftir Jón Pálsson. Benedikt þekkti Guðmund og rakti samskipti sín við hann og hugmyndir hans um feril Jökuldælu, en taldi þó að Guðmundur hefði ekki getað haft söguna heila. Benedikt benti hér réttilega á, að faðir Péturs Péturssonar yngsta á Hákonar- stöðum, Pétur í miðið, gæti ekki tímans vegna haft sögu sína eftir Erlendi Guð- mundssyni í Hofteigi. Þess vegna giskaði hann á að elsti Pétur hefði lesið söguna hjá séra Erlendi. Um afdrif bókarinnar hafði hann það helst að segja, að hún hefði getað lent í poka hjá Ólafi syni Erlends, sem var holdsveikur förumaður, og verið brennd að honum látnum. Þessi tilgáta er ekki í 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.