Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 111
Jökuldæla samræmi við þær heimildir, sem hér eru dregnar fram, þar sem skýrt kemur fram, að séra Einar Bjömsson hafi átt Jökuldælu, en ekki séra Erlendur Guðmundsson. Pétur Pétursson yngsti hefur sennilegast mglað saman prestum í Hofteigi. Páll Gíslason Aðalbóli skrifaði svo m. a. um heimildir um Jökuldal: Jökuldæla handrit. ... Guðm. Snorrason bóndi Fossgerði (f. 1850) heyrði hana lesna í æsku sinni, þá bók átti Pétur Pétursson Jökull. Séra Þorleifur Jónsson á Skinnastað sendi Pétri Hávarðarsyni bónda á Gauksst. nokkur blöð úr sögunni og bað hann prjóna úr, en þess var þá ekki kostur.20 Örugglega er missögn, að Pétur Pétursson Jökull hafi átt Jökuldœlu, því að hann var yngstur þeirra Pétranna á Hákonarstöðum (1828-1879) og heimildarmaður séra Sigurðar Gunnarssonar eins og að framan gat. Hér á eftir kemur fram, að yngsti Pétur hafði söguna eftir föður sínum og tengdi hana ranglega við séra Erlend Guðmunds- son í Hofteigi. Þessi sögn er samstofna þeirri sem hér kemur næst á eftir. Skjöldur Eiríksson. Hér birtist sögn sem Jón Samsonarson skrifaði sumarið 1992 eftir Skildi Eiríkssyni frá Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, þegar Jón dvaldist á Reykjalundi. Þessi póstur er birtur með samþykki Jóns sjálfs: í dag 16. júlí 1992 kom ég að máli við aldraðan Jökuldæling, vistmann á Reykjalundi, Skjöld frá Skjöldólfsstöðum og spurði hann að því hvað hann hefði heyrt Jökuldælu getið manna á milli eystra. Skjöldur hafði frásögn af Jökuldælu eftir Guðmundi Snorrasyni bónda í Fossgerði (sem áður hét), frómum manni og Páll Gíslason á Aðalbóli. Eigandi myndar: Dagný Pálsdóttir. óljúgfróðum að allra dómi, sagði Skjöldur. Sagði Guðmundur fortakslaust að hann hefði haft Jökuldælu undir höndum á yngri árum sínum og hefði handritið sem geymdi Jökuldælu farið vestur um haf og ekki spurst til þess síðar, þrátt fyrir eftirgrennslan í Kanada. Hugðist Guðmundur Snorrason skrifa efnisinntak sögunnar, ef ekki kæmi handrit að henni í ljós. Ekki vissi Skjöldur hvort úr því varð. Nafn gömlu konunnar sem átti að hafa tekið handrit sögunnar með sér til Vesturheims þekkti Skjöldur ekki. Hinu hefur Skjöldur lofað mér að hann skuli gera allt hvað hann getur til þess að hafa upp á nafni hennar, svo að enn megi gera leit að handritinu og ekki þurfi að spyrjast fyrir á hverju heimili um gjörvalla Ameríku án minnstu leiðbeiningar, og ræðst nú hvernig til tekst. Guðmundur Snorrason er greinilega sami maður og Benedikt Gíslason frá Hofteigi og 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.