Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 115

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 115
Jökuldæla Samanburður cinstakra gerða sögunnar Nú verður reynt að bera saman ofangreinda texta úr Jökuldœlu. Megintextamir, sem hér verða bomir saman, em endursagnir frá Snorra Jónssyni og séra Sigurði Gunnars- syni og eins og íyrr hefur komið fram, em þeir hér á eftir nefndir Jökuldœla séra Sigurðar og Jökuldœla Snorra, þótt þær nafngiftir orki tvímælis eins og þegar hefur komið fram. Það sem fyrst vekur athygli er að Jökuldæla Snorra er nokkru lengri en Jökuldœla Sigurðar, þrátt fyrir viðauka hans innan sviga úr öðrum heimildum til nánari útskýringar, sem hafa lengt upphaflegan texta. Allur texti Jökuldælu séra Sigurðar er 728 orð, en þar af dragast viðbæturnar sem em 75 orð. Jökuldœla Snorra alls um 990 orð og er þá meðtalin greinargerðin aftan við textann, sem prentuð er hér að ofan, en fylgir ekki textanum sjálfum hér á eftir. Um uppskrift Jökuldœlu Snorra er sagt, að ei hefði verið skrifað „annað en það sem Sigurður sál. mundi með vissu ... hér um bil eins orðað og það hefði verið á bókinni.“ Af þessum orðum er ljóst að markmið Jónatans Jónatanssonar var að fá texta eins líkastan og Sigurður Benediktsson mundi að hefði verið á skrifi, sem ekki var lengur til. Af þessu kemur ffam, að upphaflegur texti Jökuldœlu séra Sigurðar er aðeins um tveir þriðju af lengd Jökuldœlu Snorra, sem er lengsta og fyllsta gerð sögunnar og örugglega upprunalegri en gerð séra Sigurðar. Upphaf Jökuldœlu Snorra er verulega frábmgðið texta séra Sigurðar. Jökuldæla Snorra byrjar á frásögn af Eiríki Orra á Eiríksstöðum á Jökuldal og er viðumefnið skýrt með því, að „hann barðist í Ormstustöðum í Brúarhvömmum“. Ekki er þar getið við hvern hann barðist þar. Pétur Pétursson bóndi á Hákonarstöðum. Sveinbjöm Rafnsson ræddi um fomleifar á þessum stað.31 Jökuldœla séra Sigurðar nefndi hann Eirík morra, greindi ekki frá uppruna viðurnefnisins og þar er frá honum sagt í niðurlagi sögunnar. Eiríkur er þar sagður hafa verið frændi Gauks á Gauksstöðum. Gaukur drap Brand, en af þeim sökum drap Eiríkur Gauk og með því lýkur Jökuldœlu séra Sigurðar. Jökuldœla Snorra getur ekki um að Eiríkur hafi drepið Gauk, heldur aðeins Herjúlf. I Jökuldœltt séra Sigurðar er það griðkona á Hákonar- stöðum, „vinveitt Eiríki“, sem skiptir á sverðum Eiríks og Gauks. En í Jökuldœlu Snorra er sagt að Gróa dóttir Eiríks hafí skipt á sverðum föður síns og Herjólfs. Fyrrnefnd Gróa, dóttir Eiríks orra, fínnst ekki í öðrum heimildum en Jökuldœlu Snorra. Þar er einnig nefndur Herjúlfur á Bessastöðum í Fljótsdal, sem dró þingmenn frá Eiríki og fiflaðí Gróu. — Herjólfur átti „sverð afargott“, sem Gaukur á Gauks- stöðum hafði smíðað. Gróa fékk Gauk á Gauksstöðum til að smíða eins sverð en 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.