Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 127
Stafkirkja og rauðviðarskáli á Valþjófsstað 1200, er nánar fjallað í ritgerð Magnúsar Más Lárussonar: Maríukirkja og Valþjófs- staðahurð í bók hans Fróðleiksþættir og sögubrot (Rvík. 1967). Aðalkirkja sveitarinnar var fyrst á Bessastöðum, en líklega hefur Valþjófs- staðakirkja tekið við því hlutverki eftir að stafkirkjan var byggð um aldamótin 1200. Samkvæmt Gottskálksannál var Valþjófs- staður gerður að ,stað‘ árið 1306, þ.e. kirkjan eignaðist þá alla jörðina og það sem henni fylgdi. Ágúst Sigurðsson getur þess til að Randalín hafi gefið kirkjunni jörðina eftir sinn dag, en Árni biskup Þorláksson (Staða-Árni), sem barðist mest fyrir eignarhaldi kirkjunnar á kirkjujörðum á 13. öld, var frændi hennar í Oddaverjaætt og lærisveinn Brands ábóta, föðurbróður Odds.6 Sigurður Vilhjálmsson telur hins vegar að Þorlákur helgi Þórhallsson hafí náð staðnum undir kirkjuna 1179, og Sigmundur og afkomendur hans því verið landsetar hennar.7 Eftir 1300 hefur Valþjófsstaðakirkja auðgast fljótt af löndum og lausum aurum, og náði smám saman eignarhaldi á öllum afréttum milli Fljótsdals og Jökuldals, þar með töldum Hrafnkelsdal, auk nokkurra jarða í Suðurdal og Norðurdal. Jarðimar hafa gengið undan kirkjunni, en hún er enn talin eigandi afréttanna. Prestar hafa setið á Valþjófsstað frá því að kirkja var byggð þar. í elsta máldaga kirkjunnar, segir að þar skuli vera tveir prestar og tveir djáknar, hvorki meira né minna. Stafkirkjur almennt Stafkirkjur urðu algengar á Norðurlöndum á fyrstu öldum kristninnar. Þær em kenndar við stólpatré þau sem mynduðu veggi húsanna og báru þökin uppi, og voru kölluð stafir. Líklega hafa útveggir elstu kirknanna allir verið byggðir úr lóðréttum stöfum eða Stafkirkjan í Lom í Opland, talin byggð um 1150. Ljósmyndari og eigandi: Arndis Þorvaldsdóttir. plönkum, líkt og skíðgarðar, sbr. kirkju- myndina á Valþjófsstaðahurðinni. Síðar fá þeir aðra útfærslu, svokallað stafverk. Þá eru stafírnir bara í homum og með vissu bili í veggjum á milli þeirra, en þessi bil kallast stafgólf og voru þau oftast um 3 álnir eða um 1,8 m. Eftir fjölda þeirra var stærð kirkna og annarra bygginga gjaman metin hérlendis. Stólparnir voru upphaflega grafnir í jörð og skorðaðir með steinum, en vildu þá fúna og missíga, og því var farið að setja þá á lárétt tré, svonefnda aurstokka, sem hlaðið var undir með grjóti. Stafkirkjur voru vanalega skiptar í aðalkirkju (framkirkju) og kór, auk þess oft með forkirkju, líklega oftast með svonefndum útbrotum til beggja hliða, og stundum var 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.