Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Síða 134
Múlaþing Valþjófsstaðahurðin. Póstkort í eiga H.H. eða öðru ári hans á staðnum, 1743 eða 1744. Var hún í 7 stafgólfum og jafn breið timburkirkjunni, en innri stoðir héldust, svo að hafið undir þungu torfþakinu var minna. Þannig fór og um stafkirkjuna í Vallanesi, er hún var lækkuð og sett undir torf...21 Torfkirkjan var við lýði í eina öld, og hefur vafalaust þurft að lagfæra hana nokkrum sinnum. Hinar ævafornu stoðir úr stafkirkjunni hafa líklega fúnað smárn saman. Árið 1844 (1846 segir Magnús Már) var þessi kirkja rifin og ný timburkirkja byggð í staðinn. Hugsanlega hefur eitthvað af burðarviðum fomkirkjunnar verið nýtt við byggingu hennar. Hún entist aðeins í rúm 40 ár, því að 1888 var enn byggð ný timburkirkja, og þá á gmndinni fyrir neðan bæinn, sem eftir um 75 ár var dæmd ónýt, aðallega vegna veðurskemmda. Árið 1966 var vígð steinkirkja sú sem enn stendur á sama stað, en var breytt nokkuð á síðasta áratug. Samanburður á endingu þessara tveggja trékirkna við fornkirkjuna er hróplegur. Valþjófsstaðahurðin Valþjófsstaðahurðin er frægust íslenskra fomgripa, ef handritin em undan skilin, segir Kristján Eldjám í Afmælisriti Þjóð- minjasafnsins 1973. Fjöldi lærðra ritgerða hefur verið saminn um hurðina, og jafnvel heilar bækur. Til þess liggja ýmsar ástæður: I fyrsta lagi aldurinn, því hurðin er talin vera smíðuð og útskorin um eða upp úr aldamótunum 1200. Hinirýmsu fræðimenn sem rannsakað hafa hurðina og ritað um hana hafa nefnt ártöl frá 1150 til 1230, og lesa það bæði af útskurðarstílnum og myndefninu. Því eru mestar líkur til að hún sé jafn gömul stafkirkjunni sem hún var fyrir og meðal elstu tréskurðarverka sem varðveist hafa á Islandi. I öðm lagi er myndmál hurðarinnar afar merkilegt. Á henni eru tveir kringlóttir fletir með myndskurði. I þeim efri er eldgömul frönsk riddarasaga færð í myndrænan búning: Riddari leggur flugreka í gegn með sverði og bjargar þannig ljóni sem drekinn hafði hremmt. Eftir það fylgir ljónið lífgjafa sínum til veiða eins og tryggur hundur og leggst að lokum á gröf hans. Á legsteininn er ritað með rúnum: [Sjá inn] „ ríka konung hér grafinn er vá dreka þenna“. Bakvið legsteininn er mynd af lítilli kirkju. Á neðri 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.