Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Blaðsíða 139
Stafkirkja og rauðviðarskáli á Valþjófsstaó 5. Skáli, 4 stafgólf á lengd og tæpir 2 faðmar á breidd, með 5 stöfum á hvom veg, mörgum bitum og sperrum yfir 2 [27 ritvilla?] langböndum, sillum og áfellum beggja vegna; upprefti af birki ofan á neðri langbönd, og reisifjöl þarað neðan veggjar stæðilegar; 4 lokrekkjustæði með þili framanundir, undir bita, og hurð á jámum. - Þau 4 bríkarrúm sem staðnum fylgja eiga eru í baðstofunni, en þaraðauki 2 í húsinu á baðstofuloftinu.36 Sama ár flytur séra Vigfús Ormsson bú sitt í Arnheiðarstaði, en Stefán tengdasonur hans tekur við staðnum. Það hefur því komið í hlut Stefáns að rífa það sem eftir var af skálanum eða byggja annað hús upp úr honurn. Hvenær það var gert er ekki vitað, en víst er að um 1850 var skálinn allur, eins og fram kemur í ofangreindum ummælum Stefáns um Valþjófsstaða- hurðina. Hann hefur þá verið eitt elsta hús á Islandi. Vigfús Ormsson ritaði skýrslu um fornleifar í sókn sinni 20. sept 1821, en getur þar ekki um skálann, og ekki er hans heldur getið í sóknarlýsingu Stefáns Árnasonar 1840. Kálund, fór um Austur- land 1873 í leit að fornminjum og ritar langt mál um Valþjófsstaðahurðina og minnist einnig á kirkjuna og skálann. Hann segir: „Skáli var á Valþjófsstað þar til fyrir fáum árum, en í sinni síðustu mynd án nokkurra merkja um forna dýrð“.37 Nánar um skálann I lýsingum skálans er getið um veggi, sem líklega eru úr torfi og grjóti, þó að það sé hvergi sagt berum orðum. I lýsingunni frá 1748 er sagt að „veggurinn efri“ (líklega sá sem er nær íjalli) sé stæðilegur, og greint er á rnilli veggja og tréverks. Þar sem segir að húsið sé „tilgengið og hallast niður á hlaðið“, bendir þó frekar til þess að þeim megin hafí aðeins verið timburþil, og vel má ætla að skálinn hafi í upphafl verið með timburveggjum allt um kring að utan, eins og kirkjan, líkt og jafnan hefur tíðkast í Noregi. Þá hefur þakið líka verið úr timbri, og skiljast þá ummælin um gluggana í lýsingu Hjörleifs, hin „ijögur kringlóttu op efst á þakinu, eins og sagt er að séu á sumum norskum bændahúsum“. Líklega hefur þakið þó verið klætt með tróði og torfí að ofan, á síðari öldum, enda er sagt að langbönd hafi verið ,innbuguð‘ í lýsingunni 1748, og getið um „upprefti af birki ofan á neðri langbönd" í lýsingunni frá 1818, er sýnir ótvírætt að þá var komið torfþak á skálann. Það virðist vera álit fræðimanna, að skálar á íslandi hafi verið umluktir torfveggjum allt frá Landnámsöld, sbr. ,Sögualdarbæinn‘ sem byggður var í Þjórsárdal skv. uppgreftri á Stöng. Ekki eru þó allir fornleifafræðingar á þeirri skoðun, t.d. ritar Steinunn Kristjánsdóttir mér í bréfi 11. maí 2005: Persónulega fínnst mér einnig allsendis óvíst hvort skálabyggingar hafa verið torfklæddar, sbr. kirkjuna á Þórarinsstöðum og útbrota- kirkjur almennt. Mér fínnst ekki útilokað að sumir íslensku skálanna hafí eingöngu verið úr timbri, einkum fyrir austan, en þaó getur hafa breyst síðar, með kólnandi veðurfari. Mikið hafa fræðimenn spekúlerað í útskurðinum sem skreytti umgjarðir á dyrum lokrekkjanna. Af honum finnst nú enginn urmull, en e.t.v. má fara nærri um gerð hans með samanburði við hurðina og myndskurð á fornum ljölum úr Eyjafírði og Skagafirði.38 Þessi myndskurður virðist hafa komið þeirri hugmynd flot, að Valþjófsstaðahurðin hafí upphaflega verið á skálanum, og ekki verið sett á kirkjuna fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.