Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2006, Side 147
Ferð á Alþingishátíðina á Þingvöllum 1930 Reykjavíkurhöfn. Voru sum svo stór, að þau líktust íljótandi húsaþyrpingum eða höllum, en til og frá lágu herskip ýmissa þjóða grá að lit og tröllsleg mjög að vexti. Þó bar eitt af öllum, sem bættist síðar í hópinn, bryndrekinn enski, sem sendur var með ensku fulltrúana. Lá hann dýpst af öllum skipunum og sýndist því ekki eins ferlegur fyrir það, eins og hann þó í raun og veru var, þar sem hann er eitt af stærstu herskipum heimsins. Undir það að lagt var inn á höfnina drógu skipverjar upp fánalínu og var Brúarfoss þannig fánum skreyttur stafna á milli er hann rann inn um hafnarmynnið. A götum bæjarins var svo mikil umferð af fólki og bílum, að naumast varð komist yfir þvergöturnar, nema með því að bíða og leita færis, og á veitingastöðum og í sölubúðum var svo mannkvæmt að fyrnum sætti. En allir kunnugir sem ókunnugir Reykvíkingar virtust jafn boðnir og búnir til að greiða götu gestanna, svo maður gat orðið hrifinn af allri þeirri velvild. Samt verð ég að játa, að mér leist í fyrstu ekki á blikuna er ég sá þetta iðandi mannhaf og miklu bílaumferð, sem þyrlaði upp mold- rykinu af götunum og mettaði loftið með ryki og stybbu. Flugu mér þá í hug orð eins merkismanns, sem ég talaði við á Seyðis- fírði. Hann sagði, að menn vissu ekki út í hvað þeir önuðu, því áreiðanlega yrðu mörg slys og meiðingar í sambandi við hátíðina og ijöldinn færi á mis við öll not hennar. Sama var einnig hljóðið í mörgum syðra og sumum þaðan af verra, til dæmis væri því spáð að Almannagjá ætti að hrynja. Síðari hluta miðvikudags 25. júní komst hátíðarundirbúningurinn í algleyming. Fór þá allur þorri manna upp á Þingvöll, nema þeir sem forsjálastir voru, sem farið höfðu 1-2 dögum áður til að forðast slys og háska, sem stafað gæti af árekstri. Eg lagði af stað Kristján konungur X. og Alexandrine drottning. Mynd úr bókinni Alþingishátíðin 1930. klukkan sex að kvöldi og var þá þykkmikið í lofti og sögð úrkoma á Þingvelli. Þóttu það illar veðurhorfur og fylltust menn ótta og kvíða. Vegurinn var blautur og fremur vondur á stykkjum. Ekki höfðum við farið langan spöl, er við veittum því eftirtekt, að hægra megin við veginn stóðu verðir með vissu millibili. Voru þeir auðkenndir með borða um annan handlegginn. Voru jafnan tveir í stað og skiptust á að halda vakt, og var sagt að þeir væru 80 talsins. Ekki virtist staða þeirra neitt skemmtileg, að standa þannig upp á endann hvernig sem viðraði, nema eins þeirra, sem hafði kærustuna hjá sér. Hún stóð frívakt með honum. Ekki bar á neinum þrengslum á veginum, ferðin gekk stillt og rólega alla leið. Skammt 145
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.