Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 13
Happadagur íslenskrar fornleifafræði? að fölsun sjóðsins.“23 Kristín Sigurðardóttir forvörður fór með hluta sjóðsins til Englands til þess að láta rannsaka hann árið 1992 en hvergi er getið nánar um niðurstöður þeirrar rannsóknar í heimildum höfundar. Þrátt fyrir að þessar vísbendingar og vangaveltur manna um sjóðinn og uppruna hans og hugsanlega fölsun er ekkert aðhafst að neinu ráði til þess að komast að niður- stöðu um hvort hann sé falsaður eða ekki fyrr en Vilhjálmur Öm er ráðinn starfsmaður Þjóðminjasafnsins og falið það verkefni af þáverandi settum þjóðminjaverði, Guðmundi Magnússyni, að sjá til þess að silfursjóðurinn frá Miðhúsum yrði rannsakaður „til þess að fá úr því skorið, svo sem kostur væri, hvort sjóðurinn væri hreinn víkingaaldarsjóður eða ekki.“24 Vegna þessa grunsemda fór fram rann- sókn á efnasamsetningu silfursjóðsins og á fundaraðstæðum árin 1993 -4 og að loknum þeim athugunum þótti ástæða til þess að leita til dr. James Graham-Campell, við Institute of Archaeology í University College í London, prófessors í fornleifafræði við Lundúna- háskóla, með frekari rannsókn í huga og gerði Vilhjálmur það að beiðni Guðmundar. Það vekur athygli að í svari sínu til Þórarins Eldjáms 1994, eftir að ritdeilan og ijölmiðla- fárið er hafíð, segir Vilhjálmur: „[...] að Þór Magnússyni var vel kunnugt um efasemdir um silfrið þegar árið 1988. Þá þegar vissi hann álit dr. James Graham-Cambells.“25 (leturbr. höf). Vilhjálmur nefnir hvergi í svari sínu þátt Else Roesdahl í þessu samhengi og ekki útskýrir hann á neinn hátt hvemig dr. Gra- ham-Campell hafði auðnast það að mynda sér skoðun á aldri sjóðsins. Dr. Graham- 23 Héraðsdómur Reykjavíkur, 1997. 24 Héraðsdómur Reykjavíkur, 1997. 25 Vilhjálmur Öm Vilhjálmsson, 1994. Campell getur þess hvergi sjálfur að hann hafi haft einhver afskipti af sjóðnum áður nema hvað í skýrslu sinni sem birtist í heilu lagi í Morgunblaðinu segir hann: „Hlutirnir í sjóðnum eru númeraðir (1-41) í samræmi við skrána í útgáfu Þórs Magnússonar, þótt no. 29 sé glataður (svo sem [Vilhjálmur] Vilhjálmsson nefndi strax árið 1988).“26 og skýrir hann athugun sína á sjóðnum aðeins með þessum orðum: I boði þjóðminjavarðar heimsótti ég Þjóðminja- safn íslands dagana 30. maí til 6. júní, 1994, til þess að athuga silfursjóðinn frá Miðhúsum (1980), / kjölfar grunsemda dr. Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar um að ekki vœri víst að allir hlutirnir í sjóðnum vœru frá víkingatímanum, eins ogfyrst hafði sýnst?1 Dr. Graham-Campell segir ekki frá því í niður- stöðum sínum að hann hafi áður komist að niðurstöðu um sjóðinn en hann tók sér aðeins tvo daga í „nákvæma rannsókn“2i og öðrum tveimur eyddi hann í samanburðarrannsóknir á öðrum víkingasilfursjóði.29 Dregur til tíðinda Dr. Graham-Campell kom til Islands í maí 1994 og framkvæmdi áðurnefnda rannsókn á silfursjóðnum. Niðurstaða dr. Graham- Campells um silfursjóðinn er svohljóðandi: Þessi athugun á sjóðnum frá Miðhúsum leiðir í ljós réttmætar efasemdir hvað varðar áreiðanleika sumra hluta hans, jafnvel þótt flestir þeirra séu frá víkingatíma, og bendir þannig til þess að Þjóðminjasafnið hafi verið vísvitandi blekkt. Það er niðurstaða mín að nútíma silfurmunum og brotum i „víkingastíÞ hafi verið bætt við það 26 James Graham-Campell 1994. 27 James Graham-Campell 1994. 28 James Graham-Campell 1994. 29 James Graham-Campell 1994.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.