Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 31

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 31
Happadagur íslenskrar fornleifafræði? Fvlgiskial 2 1995—96. — 1065 ár frá stofnun Alþingis. 120. löggjafarþing. — 250 . mál. 503. Svar menntamálaráðherra við fyrirspum Kristjönu Bergsdóttur um silfursjóðinn frá Miðhúsum. 1. Hverjar voru niðurstöður rannsókna á aldri silfursjóðsins flrá Miðhúsum? 1 júní 1994 barst menntamálaráðuneytinu erindi frá þáverandi formanni þjóðminjaráðs (dags. 22. júní 1994) þar sem greint var frá athugun sem breskur vísindamaður, James Graham-Campbell prófessor, hafði að tilhlutan Þjóðminjasafns Islands gert á silfursjóði þeim er fannst við Miðhús í Egilsstaðahreppi i ágúst 1980. 1 skýrslu um þessa athugun hafði verið komist að þeirri niðurstöðu að vafi léki á því um hluta silfursjóðsins að hann væri frá víkingaöld. I bréfi formanns þjóðminjaráðs var þess farið á leit að ráðuneytið hlutaðist til um könnun á málavöxtum og frekari athugun á eiginleikum silfursins svo að gengið yrði úr skugga um rök fyrir niðurstöðum J. Graham-Campbells. Með bréfi dags. 27. júní 1994 tilkynnti ráðuneytið þjóðminjaráði að það teldi rétt, í ljósi fyrrgreindrar skýrslu, að frekari vísindalegar athuganir færu fram á silfursjóðnum á vegum þjóðminjaráðs og Þjóðminjasafns íslands. Þessi afstaða var ítrekuð í bréfi ráðuneytisins 12. september 1994 til nýskipaðs þjóðminjaráðs og áréttað að tilgangurinn væri að fá með frekari vísindalegum athugunum eins örugga vitneskju og unnt væri um aldur silfursjóðsins. Þjóðminjaráð ákvað að leita til danska þjóðminjasafnsins urn umrædda rannsókn. Skýrsla safnsins um rannsóknina er dagsett 27. júnf 1995. I bréfi þjóðminjaráðs til menntamálaráðuneytisins, dags. 30. júní 1995, er skýrt frá því að skýrslan hafi verið lögð fram á fundi ráðsins þann dag og þar hafi verið gerð eftirfarandi bókun: „Miklar deilur spruttu um aldur silfursjóðsins frá Miðhúsum á síðasta ári. í kjölfar þess fól menntamál- ráðuneytið þjóðminjaráði með bréfi, dags. 12. september 1994, að hlutast til um að gerð yrði frekari vísindaleg rannsókn á aldri sjóðsins. Ráðið samþykkti að fá til verksins opinbera stofnun á Norðurlöndum og fól Lilju Amadóttur safnstjóra og Helga Þorlákssyni dósent, sem sæti á í þjóðminjaráði, að hafa umsjón með rann- sókninni fyrir hönd ráðsins. Akveðið var að leita til danska þjóðminjasafnsins. Rannsókn hefur staðið yfir síðan í janúar ogniðurstöður liggja nú fyrir í skýrslu danska þjóðminjasafnsins og greinargerð Helga og Lilju. Niðurstöður rannsóknarinnar em þessar: 1. Rannsóknin leiddi í ljós að efnasamsetning silfurs í öllum sjóðnum á sér hliðstæður í óvefengdum silfursjóðum frá víkingaöld. 2. Aliir gripimir bera skýr einkenni víkingaaldarsmíði, bæði hvað varðar stíl og tækni. Frá þessu er þó ein undantekning. Af hlutunum fjörtíu og fjórum sker sig einn úr hvað varðar gerð og er það hringur nr. 3. 3. Rannsókn sjóðsins gefur ekki tilefni til að álykta að blekkingum hafi verið beitt í tengslum við fund hans. 4. Þjóðminjaráð lítur svo á að með þessum skýrslum sé lokið þeirri rannsókn sem menntamálaráðuneytið fól ráðinu 12. september 1994.“ í fylgiskjali eru ályktunarorð dönsku skýrslunnar ásamt þýðingu þeirra á íslensku úr greinargerð Helga Þorlákssonar og Lilju Amadóttur. 2. Heflur verið gengiðflormlega frá málalokum um uppruna silfursjóðins? Efsvo er, hver eru þau? Bréfi þjóðminjaráðs 30. júní 1995, sem vitnað var til hér að framan, svaraði menntamálaráðuneytið með bréfí, dags. 3. júlí 1995, þar sem segir á þessa leið: „Ráðuneytinu hefur borist bréf yðar, herra formaður þjóðminjaráðs, dags. 30. júní sl., þar sem greint er frá niðurstöóum rannsóknar danska þjóðminjasafnsins á silfursjóði þeim er fannst við Miðhús í Egilsstaðahreppi á árinu 1980 og bókun sem gerð var á fundi þjóðminjaráðs hinn 30. júní sl. af því tilefni. 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.