Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 49

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 49
Ýmislegt um afréttarmál í Útmannasveit Forvitnilegt er einnig að bera saman ijár- ljölda á síðustu öld við það sem var á þessari næst síðustu. Hann virðist hafa sveiflast frá íjórum að sex þúsundum og lendir svo alveg niður fyrir þrjú þúsund 1984. Þá eru 2.917 kindur á fóðrum, en sjö árum áður voru þær 5.917. Þá fór saman mikið harðæri og að margir bændur voru að hætta. Eftir ijárskiptin sem urðu 1990 hefur fjár- ijöldinn ekki náð þremur þúsundum. Mun vera um hálft þriðja þúsund nú á 9 búum. Aður fyrr hafa búin verið allt að ijórfalt fleiri. Aðrar skráðar heimildir um afréttar- málefni og áiyktanir mínar Það er ótrúlega lítið skráð um ijallskil í aðrar bækur Hjaltastaðarhrepps frá 19. öld. Árin 1893 og 1894 kemur þó ffam, í athugasemdum endurskoðanda reikninga sveitarsjóðs, að láðst hafí að færa gangnasektir til tekna eða í eftir- stöðvar. Þetta litla dæmi sýnir að reynt hefur verið að halda skikki á þessum málaflokki, þó kannski hafí oddviti sýnt einhverja linkind við innheimtu sekta. I sömu hreppsbók kemur fram, að 1. jan. 1894 hefur tekið gildi reglugerð nr. 102 um kostnað við ijallskil og refaveiðar, byggð á lögum nr. 14 frá 22/3 1890. Mér þykir rétt að taka hér upp 2.gr. hennar, hún hljóðar svo: „ Það skal heita afréttarlandsem búsmala er eigi haldið í á sumrum. Skal í hverri sveit aðgreina afréttarlönd og heimalönd, og ákveða takmörk á milli. Til þess skulu bændur kjósa þrjá kunnuga hreppsmenn. Skulu þau takmörk gilda, er þeir ákveða. Rjett er að kjósa til þessa 3 menn á tveimur eða fleiri stöðum í víðlendum hreppum. Ef2/3 hlutaðeigandi búenda sveit- arinnar eru óánœgðir með úrskurði þessara þnggja manna, mega þeir skjóta máli sínu tii hreppsnefndarinnar. Vilji hreppsnefndin enga breytingu gjöra, hafa þeir rétt til að skjóta því til sýslunefndarinnar, og skal úrskurður hennar vera fullnaðarúrskurður. “ Brœðurnir Erlendur og Þorsteinn Steinþórssynir búnir að handsama þrjóskan lambhrút. Ljósmynd: Steinunn Asmundsdöttir. Margt bendir til að þessi fyrirmæli hafl aldrei verið virt og vakna ýmsar spumingar við lestur greinarinnar. Vom nefndimar aldrei skipaðar eða náðu þær engum sáttum um hvar mörk milli heimalanda (búfjárhaga) skyldi draga? Um þetta starf eða starfsleysi fmn ég engar heimildir. Hitt veit ég að á áttunda áratug síðustu aldar var sýslumönnum falið að skrá þessi mörk, en afitur mun efitirfylgni hafa brugðist við að koma skráningu í fram- kvæmd. Þetta er mér kunnugt, þar sem ég var búinn að að skrá nokkra minnispunkta sem oddviti, á þessum tíma samkvæmt bréflegri ósk eða fýrirmælum sýslumannsins á Seyðis- fírði, en efitir því var aldrei gengið að verkinu væri lokið. Mér þykir greinin samt afar merkileg, þar eð hún staðfestir að í vitund þings og þjóðar 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.