Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 55
Ýmislegt um afréttarmál í Útmannasveit aráss sunnan verðum, skammt utan við tún í Hamrgerði. Að Hálsum að norðan og vestan liggja þessar jarðir: Dalir, Hjarðarhvoll, Kóreksstaðir, Svínafell, Hjaltastaður, Anastaðir og Hrjótur. (Mörkin til suðurs frá Yxnisfellsbrun til Digravörðuháls) Afréttarland taldist vera svæðið ofan við Brýr og tilheyrði að mestu tveimur þeim síðastnefndu. (Hér er vikið frá þeirri stefnu sem kynnt var í upphafi þessarrar bókunar; að gera ekki tilraun til að draga mörk á milli búfjárhaga og afréttarlands. Það helgast af því að ég (Sævar) tel mig hafa svo glöggar upplýsingar um það frá föður mínum og í gegnum 60 ára reynslu af smalahefðum að jaðrar við fulla vissu. Hér á ég við ytri mörk afréttarsvæðisins, sem liggja í gegnum uppland Kóreksstaða, hins er skylt að geta að í samþykktinni um melrakkaveiðar frá 1833 virðast Hálsamir allir vera skilgreindir sem heimalönd, en hinsvegar er þá Ós- og Hrafnabjargafjalli skipt í búfjárhaga og afrétt. Það er nokkuð undmnarefni að þrátt fyrir ströng lagafyrir- mæli allt frá ákvæðum Jónsbókar um að allt geldfé skuli reka á fjall á sumrin (landsl. b. 46. kap.), fínnast óvíða nokkur skráð mörk afrétta og heimalanda. Sennilega hafa þau tekið breytingum eftir árferði og aldarfari frá einum tíma til annars). Heimalönd þessarra sjö jarða eru að miklu leiti smöluð með afréttarlandinu í löggöngum. Heimalönd Hrafnabjarga og Hrjótar hafa alfarið verið smöluð með afréttum síðan bæimir fóru í eyði, fyrir meira en hálfri öld, og lögskil verið gerð þar á kostnað fjallskila- sjóðs: Þ.e. sennilega, það sem nefnt er upp- rekstrarheimalönd á lagamáli. Hvort sama gildir um Þórsnes og Anastaði, er álitamál. Upprekstrarréttur hefur aldrei verið véfengdur hjá neinum ijárbændum norðan Selfljóts, en þó hvergi skráð hvert skyldi reka ifá hverri jörð. Um það munu hafa gilt ákveðnar hefðir á meðan fjárbú vom mörg norðan fljóts, sjá bókun okkar frá 26.4. 2001. Allar afréttir hér hafa verið smalaðar fyrir sameiginlegan reikning, því teljum við eðli- legt að beitarréttur sé einnig metinn sameigin- legur í afréttunum á hverjum tíma, enda hafi einstakir bændur samráð við fjallskilanefnd (sem við mælum með að hafí umboð sveitar- stjómar) um það, hvert og hvenær sé rekið á fjall, sbr. 3.gr. ijallskilasamþykktar fyrir Múlasýslur. 2. mál. Agreiningur vegna upprekstrar. Búendur á Ekru, Sigmundur og Kristjana, fluttu ekkertfé á fjall s.I. vor. Með tilvísun til þess, neituðu þau að leggja menn í göngur á liðnu hausti. Þarsem Fjallskilanefnd hafði ekki fengið formlega tilkynningu um þessa afstöðu eða um málið samið, áður en raðað var niður gangnadagsverkum, hefur Sigmundur verið krafmn um fullar bætur fyrir vanefndir á framkvæmd gangna (gangnarof). Samkomulag varð um að krafan yrði lækkuð í kr. 3.000,- fyrir hvert gangnadags- verk. I öðru lagi var samþykkt að framvegis verði reiknað hálft jjallskilagjald af því norðanfljótsfé sem ekki er rekið á jjall. I þriðja lagi var orðið við kröfu Sig- mundar um formlega viðurkenningu á upp- rekstrarrétti með því að vísa til bókunar í 1. máli þessa fundar. 3. Önnurmál. Sœvar vakti máls á því að óvíst væri um framtíð heimanefndar eftir stækkun sveitar- jélagsins. Nokkuð rætt um hvernig nefndum verði best fyrir komið í strjálbýlinu eða jýrir það. Samþykkt var að vara við breytingum á fyrirkomulagi jjallskila án undangenginnar umræðu og viðeigandi breytinga á jjallskila- samþykkt. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.