Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 71

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 71
Lögmannshraun - þingstaður eða þúfnakollar? en uppröðun tóftanna minnir um margt á þingbúðir, sbr. uppdrætti sem ég hef séð af ýmsum kunnum þingstöðum á landinu. Hvað sem öðru líður þá varð eitthvað til þess að menn lögðu í framkvæmdir á þessum stað fyrir löngu síðan. Vestan Lögmannshrauns þar sem hallar í átt að Þórisvatni lá símalína fyrrum yfir ásinn og þar sjást enn gamlar staurakúrsur með reglulegu millibili. Ein þeirra er laglega hlaðin úr grjóti. í grennd við gamla línustæðið fann ég sléttan hvamm og þar utan við var að sjá tóftaröð sem birki hefur vaxið upp úr að hluta. Þær eru í nokkurri ijarlægð frá „þing- svæðinu" en tengjast því trúlega. Ærin ástæða er til að hyggja betur að slíkum minjum í landinu því að þær geyma merkilega sögu og víst er að þær leynast víða á Héraði en eiga nú undir högg að sækja vegna mikillar skógræktarbylgju í öllu héraðinu. Flestar þessara minja eru órannsakaðar og því er hægt að gera sér í hugarlund hverju ljósi það mundi varpa á menningarsöguna ef þær yrðu rannsakaðar skipulega áður en þær hverfa undir framtíðarskóga og ætti það að vera skylda íslenska ríkisins að leggja góðan skerf til slíkra rannsókna í miklu meiri mæli en nú er gert. Þinghald frá landnámi Sé litið til sögulegra heimilda og nafngifta í landinu kringum Kirkjubæ er fyrst að líta til Landnámu sem getur um Þórð Þórólfsson; „hann nam Tungulönd öll á milli Lagarfljóts okjökulsár, fyrir utan Rangá.“4 Ekki er getið um bústað Þórðar og því er það enn ráðgáta hvar byggðin í Tungunni hófst. Ymsar tilgátur hafa komið fram um þetta atriði í ljósi ýmissa Islendingabók Landnámabók, síðara bindi, Islensk fornrit, I. bindi. bls. 294. sögulegra staðreynda en allar vísbendingar sem byggjandi er á eru því miður enn mjög takmarkaðar. LFm þinghald á íslandi fyrir Alþingis- stofnun 930 er ekkert vitað. Heimildir geta aðeins um tvö þing á vesturhluta landsins, þ.e. á Kjalamesi og Þórsnesi.5 Fræðimenn hafa ekki verið á einu máli um hvort þingað hafi verið víðar á landinu á þessum tíma en möguleikamir eru þó fyrir hendi þar sem mörg hof og hofgoðar voru til í landinu fyrir 930. Ólíklegt er að þau goðorð hafí einungis falið í sér ópólitískt, trúarlegt vald í samfélagi sem var orðið það ijölmennt að ijöldi höfð- ingja hafði mannaforráð af því tagi um allt land, eins konar liðsiylgi. Hafi þinghald verið komið á svo snemma, sem ekki er ósennilegt, hefur það verið háð á ákveðnum stöðum þótt breytingar kynnu að verða á því síðar vegna þeirrar samfélagsþróunar sem framundan var. Þingstaðar við Krakalæk í austanverðri Hróarstungu er getið í Austfírðingasögum sem vorþingsstaðar og sé gruflað í sögunum bendir ýmislegt til að breytingar hafi orðið á goðorðaskipan á Austurlandi firá því sem var í upphafí. Ekki er ólíklegt við slíkar breytingar að nýir staðir hafi þá verið valdir til þinghalds til að mæta betur þörfum sameinaðra þing- sókna. Því má spyrja hvort Krakalækjarþing- staður hafi verið notaður frá upphafi byggðar eða komið nýr inn síðar og því verið þekktara nafn þegar sagnaritun hefst. 1 riti Asatrúarfélagsins „Vor siður“, segir m.a. um vorþing: „Vorþing voru sameiginleg þing þriggja goða en endanleg skipan virðist ekki hafa komist á þaufyrr en eftir að landinu var skipt 5 Um Kjalamesþing getur Ari fróði í Islendingabók. Sjá útgáfu Hins íslenska fornritafélags; (Islenskfornrit I. bindi, bls. 8.) - Um Þórsnesþing getur í Eyrbyggja sögu. Sjá (Islendingasögur og þcettir, I. bindi, bls 542.) 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.