Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 72
Múlaþing í jjórðunga en þing mátti flytja ef menn urðu ásáttir og lögrétta leyfði.“6 7 Þá segir einnig í fræðasafninu Austurlandi, II. bindi; þar ritar fræðimaðurinn Halldór Stefánsson í kaflanum „Goðorða- og þinga- skipun í Austfirðingafjórðungi“: ,flálægt því sem hér hefur verið rakið, hefur goðorða- ogþinga-skipunin verið orðin í Austfirðingafjórðungi, áður en þjóðveldið var stofnað - og hvergifœrri, minnst 33 goð- orð og 11 þing. Með Ulfljótslögum voru lög- gilt aðeins 9 goðorð og 3 þing. Takmörkunin hefurþví verið geysimikil. Mannsaldri síðar, með lagabreytingu þeirri sem kennd er við Þórð gelli Olafsson, var löggilt eittyfirþing ífiórðungi hverjum og var þá fiórða þingið í AustfirðingafiórðungiÞ1 Samkvæmt þessu er ljóst að tilhögun þinghalds hefur verið að breytast allt frá land- námsöld og fram til vorra daga. Um Ulfljót segir í I. bindi Austurlands, í kafla skrifuðum af Jóni prófasti Jónssyni í Bjamanesi og nefnist „Agrip af sögu Aust- firðinga“: ,fin þá er Island var víða byggt orðið, þá hafði sá maður fyrst út lög hingað frá Noregi, er Ulfljótur hét og átti heima í Lóni á Austurlandi. Hann lagðiþað á sig í elli sinni, að fara til Noregs, og var þar þrjá vetur, til að kynna sér lög, svo að hin nýja fósturjörð hans gæti fengið reglulega stjórnarskipun; en Grímur Geitskör, fósturbróðir hans, kannaði Island allt að ráði hans, áður Alþingi væri sett, og fékk hver maður honum pening til á iandi hér, en hann var svo vegiyndur, að hann gaf fé það síðan tii hofa. Síðan var Alþingi sett á Þingvelii við Öxará, eftir ráði þeirra fóstbræðra og ailra iandsmanna, og sagði Úlfijótur þar fyrstur lög upp.“8 6 Vorsiður,; Fréttabréf Asatrúarfélagsins á Isl. 3. tbl., 14. árg., 2004. 7 Halldór Stefánsson: „Goðorða- og þinga-skipun í Austfirðinga- fjórðungi“. Austurland, safn austfirskra fræða II, bls. 136. 8 Jón prófastur Jónsson: „Agrip af sögu Austfírðinga“. Austurland, safn austfirskra frœða I, bls. 36-37. 70 Þrátt fyrir þessa skipulagsaðgerð þykir sannað að fyrstu íbúar landsins hafl strax mótað sér reglur á gmnni skipulags sem þeir þekktu frá fyrri heimkynnum sínunU' I áðumefndum kafla um „Goðorða- og þinga-skipun í Austfirðingaijórðungi“ ritar Halldór Stefánsson: „Sambúð manna gengur aldrei áfalialaust til iengdar og getur því ekki heidur gengið stjórniaust. Það liggur því í augum uppi, að jafnskjótt sem einstökfrumlandnám eða land- námshverfi urðu fiö/byggð, þurfti aðgjörða við, til að stjórna sambúðarháttum manna, er út afbar. Fyrirþeim aðgerðum hafa eðiiiega gengist þeir mennirnir, sem forráðin tóku á landinu og miðluðu því öðrum mönnum tii nota. Oftast hafa það þá verið þeir, sem hofin reistu. Þannig hefur sameinast veraldlega valdið - mannaforráðin - og trúarlega valdið - hofgoðavaldið - og komizt sem af sjáifu sér í hendur þeirra mannanna, sem sjáifkjörtnr máttu kallast, sakir umráðanna yfir iandinu, œttar og atgjörvis. Með þessum hætti hafa goðorðin augljóslega orðið til í öndverðu; og eftirþað hafa þau gengið í ættunum sem hver önnur erfð.“m A öðmm stað ritar Halldór í upptalningu á sex þekktum goðorðum í landnámshverfi Fljótsdalshéraðs skv. austfirsku fomsögunum: „1. Goðorð Hróars Tungugoða á land- námssvæði Þórðar hálma í Tungulöndum, sem svo eru nefnd í Landnámu; erþess getið í Fijótsdœiasögu. Svo hefur Hróarr verið mikilsverður, að Tungulönd voru síðan við hann kennd og nefnd Hróarstunga. Þessu goðorði hefur fylgt hofsókn.“u Ekki er ólíklegt að stórmenni á borð við Þórð landnámsmann hafi stuðlað að þinghaldi 9 Vek athygli á grein um skylt efni eftir Áma Óla: „Kjalamesþing og Alþingi hið foma.“ Lesbók Morgunblaðsins, 25. tbl., 6. júlí, 1969, bls. 6. 10 Halldór Stefánsson: „Goðorða- og þinga-skipun í Austfirðinga- l]órðungi“. Austurland, safn austfirskra frœða II, bls. 127. 11 Halldór Stefánsson: „Goðorða- og þinga-skipun í Austfirðinga- ijóróungi“. Austurland, safn austfirskra frœða II, bls. 130.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.