Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 72
Múlaþing
í jjórðunga en þing mátti flytja ef menn
urðu ásáttir og lögrétta leyfði.“6 7
Þá segir einnig í fræðasafninu Austurlandi,
II. bindi; þar ritar fræðimaðurinn Halldór
Stefánsson í kaflanum „Goðorða- og þinga-
skipun í Austfirðingafjórðungi“:
,flálægt því sem hér hefur verið rakið,
hefur goðorða- ogþinga-skipunin verið orðin
í Austfirðingafjórðungi, áður en þjóðveldið
var stofnað - og hvergifœrri, minnst 33 goð-
orð og 11 þing. Með Ulfljótslögum voru lög-
gilt aðeins 9 goðorð og 3 þing. Takmörkunin
hefurþví verið geysimikil. Mannsaldri síðar,
með lagabreytingu þeirri sem kennd er við
Þórð gelli Olafsson, var löggilt eittyfirþing
ífiórðungi hverjum og var þá fiórða þingið
í AustfirðingafiórðungiÞ1
Samkvæmt þessu er ljóst að tilhögun
þinghalds hefur verið að breytast allt frá land-
námsöld og fram til vorra daga.
Um Ulfljót segir í I. bindi Austurlands,
í kafla skrifuðum af Jóni prófasti Jónssyni í
Bjamanesi og nefnist „Agrip af sögu Aust-
firðinga“:
,fin þá er Island var víða byggt orðið,
þá hafði sá maður fyrst út lög hingað frá
Noregi, er Ulfljótur hét og átti heima í Lóni á
Austurlandi. Hann lagðiþað á sig í elli sinni,
að fara til Noregs, og var þar þrjá vetur, til
að kynna sér lög, svo að hin nýja fósturjörð
hans gæti fengið reglulega stjórnarskipun; en
Grímur Geitskör, fósturbróðir hans, kannaði
Island allt að ráði hans, áður Alþingi væri
sett, og fékk hver maður honum pening til á
iandi hér, en hann var svo vegiyndur, að hann
gaf fé það síðan tii hofa. Síðan var Alþingi
sett á Þingvelii við Öxará, eftir ráði þeirra
fóstbræðra og ailra iandsmanna, og sagði
Úlfijótur þar fyrstur lög upp.“8
6 Vorsiður,; Fréttabréf Asatrúarfélagsins á Isl. 3. tbl., 14. árg., 2004.
7 Halldór Stefánsson: „Goðorða- og þinga-skipun í Austfirðinga-
fjórðungi“. Austurland, safn austfirskra fræða II, bls. 136.
8 Jón prófastur Jónsson: „Agrip af sögu Austfírðinga“. Austurland,
safn austfirskra frœða I, bls. 36-37.
70
Þrátt fyrir þessa skipulagsaðgerð þykir
sannað að fyrstu íbúar landsins hafl strax
mótað sér reglur á gmnni skipulags sem þeir
þekktu frá fyrri heimkynnum sínunU'
I áðumefndum kafla um „Goðorða- og
þinga-skipun í Austfirðingaijórðungi“ ritar
Halldór Stefánsson:
„Sambúð manna gengur aldrei áfalialaust
til iengdar og getur því ekki heidur gengið
stjórniaust. Það liggur því í augum uppi, að
jafnskjótt sem einstökfrumlandnám eða land-
námshverfi urðu fiö/byggð, þurfti aðgjörða
við, til að stjórna sambúðarháttum manna, er
út afbar. Fyrirþeim aðgerðum hafa eðiiiega
gengist þeir mennirnir, sem forráðin tóku á
landinu og miðluðu því öðrum mönnum tii
nota. Oftast hafa það þá verið þeir, sem hofin
reistu. Þannig hefur sameinast veraldlega
valdið - mannaforráðin - og trúarlega valdið
- hofgoðavaldið - og komizt sem af sjáifu sér
í hendur þeirra mannanna, sem sjáifkjörtnr
máttu kallast, sakir umráðanna yfir iandinu,
œttar og atgjörvis. Með þessum hætti hafa
goðorðin augljóslega orðið til í öndverðu;
og eftirþað hafa þau gengið í ættunum sem
hver önnur erfð.“m
A öðmm stað ritar Halldór í upptalningu
á sex þekktum goðorðum í landnámshverfi
Fljótsdalshéraðs skv. austfirsku fomsögunum:
„1. Goðorð Hróars Tungugoða á land-
námssvæði Þórðar hálma í Tungulöndum,
sem svo eru nefnd í Landnámu; erþess getið
í Fijótsdœiasögu. Svo hefur Hróarr verið
mikilsverður, að Tungulönd voru síðan við
hann kennd og nefnd Hróarstunga. Þessu
goðorði hefur fylgt hofsókn.“u
Ekki er ólíklegt að stórmenni á borð við
Þórð landnámsmann hafi stuðlað að þinghaldi
9 Vek athygli á grein um skylt efni eftir Áma Óla: „Kjalamesþing
og Alþingi hið foma.“ Lesbók Morgunblaðsins, 25. tbl., 6. júlí,
1969, bls. 6.
10 Halldór Stefánsson: „Goðorða- og þinga-skipun í Austfirðinga-
l]órðungi“. Austurland, safn austfirskra frœða II, bls. 127.
11 Halldór Stefánsson: „Goðorða- og þinga-skipun í Austfirðinga-
ijóróungi“. Austurland, safn austfirskra frœða II, bls. 130.