Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 93

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 93
Stórhríð í ágúst! kófmu og var nú ekki um annað að gera en setjast að og bíða birtu. Við bjuggum um okkur aftur í bílnum, fómm í þurr föt og skriðum niður í svefnpoka og létum líða úr okkur. Eitthvað sváfúm við og leið alls ekki illa þama og við höfðum nægan mat og drykk. Um leið og fór að birta svona um fjögur- leytið fórum við á stjá en veðrið var nánast það sama. Með dagsbirtunni var skyggnið strax svona 50 til 100 metrar og nóg til þess að nú lögðum við af stað aftur. Næst var að komast yfir Hölkná á Miðvaðinu sem við kölluðum, en þegar við komum þar að ánni var bara snjór í farveginum. Ain hætt að renna vegna þess að svo hratt hafði snjóað og skafíð í alla læki og ár sem mynduðu ána að allt var stiflað strax við upptök þessara lækja. Við þurftum að moka okkur í gegn um skaflinn sem var í farveginum og var það dálítið kindugt að aka svo yfír þurran far- veginn. Það var sama þar sem við fórum yfír ána á efsta vaðinu að þar var ekkert vatn í farveginum. Nokkru eftir að við vorum komnir yfír ána þar, liggur vegslóðinn upp undir háa öldu en síðan inn með henni og síðan niður með Laugará. Þaðan er ekki mjög löng leið að þeim stað þar sem kofínn stóð sem stúlkurnar héldu til í, en engin bílslóð. Við ákváðum því að yfírgefa bílinn og fara gangandi yfír öldumar og niður með Laugaránni, því það yrði fljótlegra en brjótast áfram á bílnum. Við tilkynntum nú Seyðisljarðarradíói að við ætluðum úr bílnum og yrðum ekki í sam- bandi næstu sex klukkutíma sem það tæki okkur að ganga til kofans og til baka aftur í bílinn. En þar sem bíllinn var orðinn rafmagns- Úr dagbók Bessa Aðalsteinssonar: Bessi Aðalsteinsson jarðfrœðingur var ásaml Arnþóri Ola Arasyni jarðfrœðingi við jarðfræðirannsóknir á þessum tíma við Jnnri Kárahnjúk. Að kvöldi miðvikudags 25. ágúst 1971: Komnir í tjaldstað við Innri-Kárahnúk kl. 20 og var þá komin slydda. (Fyrr um daginn hafði ég farið niður í Hafrahvammagljúfur.) Bragi fór af stað til byggða um kl. 22 en ég fór aftur upp á hrygginn milli hnúkanna til að leita að jámkarli Braga en fann ekki. Kom aftur í tjaldstað kl. 23:30 og var þá tjaldhiminninn búinn að losna en Amþór hafði borið grjót á. Vindátt hafði snúist um 180 gráður frá því við tjölduðum og stóð því beint inn í tjaldið (N-NV átt ca.). Fimmtudagur 26. ágúst: Kl. 1:30 fauk himinninn en hékk á hælunum að aftanverðu. Við fómm á fætur og settum hann inn í bíl, bárum svo grjót á stögin, því mjög hvasst var í vindsveipum þó næstum logn væri á milli. Kl. 3:30 rifnaði svo tjaldið vegna þess að titturinn sem gengur úr súlunum í gegnum mæniás og tjald hafði farið úr að aftanverðu, súlan því farið undan mæniásnum og í gegnum tjaldið. Fórum aftur á fætur, felldum tjaldið og biðum í bílnum. Vonskuveður var, hvasst, snjókoma og skafrenningur, skyggni 10 til 20 metrar. Klukkan fímm var orðið bjart og tókum við þá saman í snatri, hrúguðum draslinu inn í bíl og tjaldinu upp á þak. Lögðum af stað hálftíma síðar. Ágætlega gekk austur að Búrfellinu en í því sjálfu voru víða skaflar sem krækja þurfti fyrir. Vörum á Búrfellstoppi kl. 7:30. Þar var aftakaveður og tæpast stætt. (Eg týmdi svo slóðinni á Fjallkolli sunnanverðum en það er önnur saga.) 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.