Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 110
Múlaþing Hér verða dregin saman nokkur atriði um böm Jóhannesar Jónssonar og Guðrúnar Þor- kelsdóttur í Fjallsseli. Tvær telpur, Kristín eldri og Guðbjörg, dóu á fyrsta aldursári. Tvær af dætmnum, Guðlaug og Guðrún, virðast aldrei hafa verið í Fjallsseli og spyrja má hvort þær hafi nokkru sinni komið þar. Guðlaug var í fóstri frá tveggja ára aldri og fram yfir tvítugt hjá ömmu sinni og afa á Eiríksstöðum. Þá giftist hún og fór að búa með manni sínum á Skeggjastöðum á Dal. Trúlega hefur hún þó komið í heimsókn á þeim áram til foreldra sinna, því Skeggjastaðir og Fjallsel era sitt hvoru megin heiðar og á þeim tíma var alfaraleið á milli, nefnd Fjallsselsvegur. Arið 1831 fluttist hún langt út á Hérað, yfir Lagarfljót og hefur varla átt heimangengt frá stóra heimili eftir það. Guðrún fluttist með foreldram sínum að Hrafnkelsstöðum 1814, er þar skráð tvö ár en hverfur svo úr mann- tölum, uns hún birtist aftur í Möðrudal 1835, fluttist þá um vorið að Hofströnd í Borgarfirði og giftist þar. Líklega hefur hún farið í fóstur að Möðrudal en bóndinn þar, Jón Jónsson var hálfbróðir Jóhannesar Jónssonar föður hennar. Helga fór að heiman um fermingaraldur, Solveig fór 10 ára að Ormarsstöðum, Einar var mörg ár í æsku hjá Guðrúnu systur sinni á Hofströnd, Guðmundur var öll unglingsárin á Hofi og Ási í Fellum en varð skammlífur. Hin börnin ólust upp hjá foreldrum sínum til full- orðinsaldurs. Öll þessi böm virðast hafa farið að vinna þegar þau „gátu valdið vettlingi“ og virðast hafa verið hið besta starfsfólk. Aldursmunur elsta og yngsta bamsins var 25 ár. í Ættum Austfírðinga er sagt að bömin hafí verið nítján. Skrásetjari hér hefur þó ekki fundið nema þau 16, sem nú hafa verið talin. Hafí þau verið fleiri, munu þau hafa fæðst og dáið meðan Jóhannes og Guðrún bjuggu á Hafrafelli. Vöntun er í bókum Ássóknar frá þeim árum. Ömmustelpan á Eiríksstöðum og fjölskyida hennar Á fyrstu áratugum 19. aldarbjuggu á Skjöld- ólfsstöðum á Dal hjónin Jón (20aa) Sigurðs- son f. um 1766 og Guðrún (9535) Torfad. f. um 1755. Þau voru bæði Vopnfírðingar, bjuggu í Sunnudal um aldamótin 1800 en fluttust að Skjöldólfsstöðum 1805. Synir þeirra vora: Sveinn (21) f. um 1802 og hér verður sagt frá; Guðmundur, sem kvæntist Elísabetu Jónsdóttur á Vaðbrekku, bjó þar og lést 1854; Sigurður f. um 1805 og dvaldist með Sveini bróður sínum alla tíð en lést á Kóreksstöðum 20. 2. 1873; Torfí (30), góður smiður en bjó á ýmsum stöðum. Guðrún Torfadóttir lést á Skjöldólfs- stöðum „úr meinlætum" 13. júní 1816. Jón Sigurðsson kvæntist aftur 1819 og var síðari kona hans Guðrún Þorláksdóttir frá Víðidal vestan Möðrudals. Þau fluttust í tvíbýli að Skeggjastöðum á Dal vorið 1822 og allir synir Jóns með þeim. En Jón Sigurðsson lést í desember 1828. Eins og fyrr var sagt ólst Guðlaug Jóhannes- dóttir upp á Eiríksstöðum frá 1806, lengst í skjóli Hróðnýjar Pálsdóttur ömmu sinnar og hefur áreiðanlega verið þar í miklu dálæti. En hún er skráð vinnukona á Skeggjastöðum 1826, næsta ár er hún „heima“ á Eiríks- stöðum, kemur aftur í Skeggjastaði 1828 og giftist Sveini Jónssyni það ár. Hófu búskap 1829 og það ár fæddust tvíburarnir Jón og Guðrún. Þá voru allir bræður Sveins þar og Guðrún Þorláksdóttir. Sonurinn Jóhannes fæddist 1830. Líklega hefur Guðlaug kynnst foreldrum sínum og systkinum, meðan þau bjuggu á Skeggjastöðum, því góð sumarleið, Fjallsselsvegur, lá yfír heiðina. Árið 1831 hverfur allt þetta fólk frá Skeggjastöðum. Sveinn og Guðlaug fluttust að Stóra-Steinsvaði til tveggja ára dvalar með börnin. Guðrún Þorláksdóttir og Sigurður Jónsson fylgdu þeim. Hróðný systir Guð- laugar var vinnukona hjá þeim eitt ár. Sveinn 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.