Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 111
Skyggnst að baki tímans tjalda Guðrúm Sveinsdóttir, Kóreksstöðum. Litla stúdkan er óþekkt. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. er sagður „dánumaður“ og Guðlaug „ráðvönd“ í sóknarmannatali. Þau fluttust að Tjamarlandi í Hjaltastaða- þinghá vorið 1833. A flutningsdaginn varð sá sorgaratburður að drengurinn Jón hvarf og fannst ekki fyrr en sjö vikum síðar rekinn upp úr Lagarfljóti. Hafði gengið sundur nýja skó og sokka. En duglegur hefur hann verið að ganga svangur og einn uns hann valt út af rænulaus við fljótið. A Tjarnarlandi em góð skilyrði til ræktunar og jörðin vel fallin til mjólkurframleiðslu en enginn upprekstur til ijalla. Miklar hættur voru þar fyrir gripi á ýmsum tímum árs en úr því hefur verið bætt með framræslu. Beitiland var gott ef ekki hefðu verið hætturnar. Á þessum tíma sóttu menn í innri hluta Hjaltastaðaþinghár og Eiðaþinghá verslun til Eskiíjarðar. Leiðin lá inn Eiðaþinghá, um Eyvindarárdal, Tungudal og Eskiljarðarheiði. Um 1850 fóru þeir að versla á Seyðisfírði. Var þá farin Vestdalsheiði, sem er miklu styttra svo að degi munar hvora leið fyrir Hjalta- staðarþinghármenn. Guðlaugu og Sveini auðnaðist að búa 19 áráTjamarlandi. Húnlést 14. júní 1852, sögð hafa fengið slag. Yngsta dóttirin, Salný, var þá 12 ára og mun hafa þurft mikla móður- umhyggju en dvaldist með sínu fólki uns yfir lauk. Vera kann að Guðlaug hafí orðið heilsutæp nokkmm ámm eftir að þau komu í Tjamarland eða þá að efnin hafi verið lítil. Á það bendir að tvö næst yngstu bömin fóru í fóstur um ljögrra ára aldur til vel stæðra ætt- ingja. Eldri börnin fimm vom komin um eða yfír tvítugt þegar móðir þeirra lést. Sigurður Jónsson er talinn með bömum Sveins í Ættum Austfirðinga og er það skrítin villa. Hann er ýmist talinn vinnumaður eða bróðir Sveins í sóknar- mannatölum. Guðrún Þorláksdóttir lést á Tjarnarlandi árið 1836. Árið 1854 fluttust Sveinn og böm hans frá Tjamarlandi að Kóreksstöðum, sem voru stærri jörð. Líklega hefur hann þó kvatt Tjamar- land með trega. Guðlaug og hann lifðu þar bestu ár ævinnar og komu sex bömum á legg. Sorgin hafði þó tvisvar heimsótt Svein eftir- minnilega, hið fyrra þegar litli drengurinn hvarf og hið síðara þegar Guðlaug kona hans lést. Kóreksstaðir í Hjaltastaðaþinghá þótti áður stórbýlisjörð vegna landrýmis og mikilla engja og var kristljárjörð (fátækraeign). Átti mörk að nokkmm jörðum og afbýli voru í landinu fyrrum. Jörðinni fylgdi 400 faðma reki á Héraðssandi. Hey gat týnst í flóðum, ef vatn flæddi yfír engjar í stórrigningum. Þinghús hreppsins stóð þar 1901 - 1946 og þar er aðalskilarétt sveitarinnar. Náttúrufegurð er mikil og Vígið er glæsilegur stuðlaklettur með kvisti klæddan koll. En jörðin fór úr ábúð 1982 og er eitthvað nýtt frá jörðum í grennd. Fjölskyldan mun hafa unað þarna í besta sambýli út 6. áratuginn og rýmra var um öll umsvif en áður fyrir ungt fólk. Þrjár dætur Sveins voru uppkomnar: Guðrún, Anna og 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.