Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 141

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 141
Að standa undir sjálfum sér Ys og þys á Time Square í New York. Ljósmynd: Páll Jakob Líndal. vilji fólks til að sinna grunnþörfum sínum. Að vera sjálfbært. Þessi afstaða fólks kemur skýrt fram þegar skoðuð eru tengsl sjálfbæmi og þéttingar byggðar en hinu síðarnefnda hefur verið haldið á lofti sem eins mikilvægasta leiðar- ljóss í átt að sjálfbærni á heimsvísu. í hugmyndafræði þéttingar byggðar er gert ráð fyrir að hún auki sjálfbæmi umhverfis, t.d. með því að draga úr mengun og stuðla að betri nýtingu náttúruauðlinda. Einnig stuðlar hún að efnahagslegri sjálfbærni en auðveldara er t.a.m. að láta almenningssamgöngur standa undir sér eftir því sem fólki ijölgar innan tiltekins svæðis. Síðast en ekki síst á þétting byggðar að skapa grundvöll íyrir félagslegri sjálfbæmi, því fleira fólk á sama svæði gefur aukin tækifæri til félagslegra samskipta og skapar betri grundvöll fyrir íj ölbreytilegt og áhugaverðara borgarlíf. Þrátt fyrir fögur fyrirheit hafa rannsóknir ekki getað staðfest að þétting byggðar leiði til aukinnar sjálfbæmi.4 Ein mikilvæg skýring þar á, er skortur á skilningi á þörf fólks fyrir samskipti við náttúruna, sérstaklega þegar það lifír og hrærist í því ysi og þysi sem þétt byggð getur boðið upp á. Vegna þess að þétt- ing byggðar hefur helst tekið mið af efnahags- legum þáttum, er mikil krafa um að svæði sé nýtt undir byggingar, samgöngumannvirki og fleira í þeim dúr. Það aftur hefúr leitt til takmarkaðs framboðs af grænum svæðum sem gætu hjálpað fólki að viðhalda tengslum sínum við náttúruna og stuðlað að endurheimt. Fólk leitar því leiða til að uppfylla þarfir sínar sem svo aftur getur bitnað á sjálfbæmi hinna tveggja þáttanna. Dæmi um slíkt getur verið notkun einkabílsins til að komast úr þéttbýlinu og upplifa náttúruna en slíkt felur í sér aukna loftmengun og aukinn kostnað vegna viðhalds á vegakerfi. Annað dæmi um sterka löngun fólks til að viðhalda tengslum sína við náttúmna kemur 4 Neuman, M. (2005). The compact city fallacy. Joumal of Plann- ing Education and Research, 25, 11-26. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.