Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 157
Kristján Jónsson Vopni Jónssonar. Það er allfjölbreytt að efni, alls 43 færslur, en undir hverri færslu geta verið margir liðir eða atriði. Of langt mál yrði að birta hér alla skrána, en hún er um 6 blaðsíður. Því verður að stikla á stóru og geta um helstu atriðin. Bernsku- og æskuminningar Kristján hefur m. a. skrifað bemsku- og æsku- minningar sínar og er handritið um 100 bls. en blaðsíður misstórar. Þar rekur hann fyrst minningar sínar frá Vopnafirði fram til þess er hann flytur austur á Hérað 16 ára. Hann segir frá mönnum er hann kynntist eða heyrði af á Vopnafírði, íþróttaiðkununr þar og ýmsum atburðum. Athyglisverð er frásögn hans af arnarhreiðri í svo nefndum Arnarstapa við ströndina á milli Leiðarhafnar og þorpsins á Vopnafirði. Kveðst hann hafa kastað steini í hreiðrið og brotið eggin. Einnig lýsir hann för sinni frá Vopnafírði og austur í Fljótsdal 1877. Hann segir frá búskaparháttum í Fljótsdal á þeim tíma er hann kemur þangað og ber þá saman við búskaparhætti í Vopnafirði. Telur hann að velmegun hafí verið jafnari í Fljóts- dal en í Vopnafírði og búfé yfirleitt fleira á hverjum bæ þar en í Vopnafírði og framfarir meiri í Fljótsdal en hann átti að venjast úr Vopnafirði. Hann getur um ýmsa bændur í Fljótsdal t.d. Sigfús Stefánsson frá Skriðuklaustri og Ólaf Stefánsson í Hamborg, Jón Einarsson á Víðivöllum ytri, Andrés Kjerúlf, Þorsteinn hreppsstjóra í Brekkugerði, Einar Guttorms- son, Sölva Vigfússon á Arnheiðarstöðum o.f.l. Hann minnist á glímuiðkanir í Fljótsdal sem. „voru háðar í samhandi við Skrúfu- fundina..“ er þar átt við félagsfundi hins svonefnda Skrúfufélags. Segir Kristján að formaður þess félags hafi verið Guðmundur Hallsson bóndi í Bessastaðagerði og siðar í Mýnesi. (Sjá annars grein um Skrúfufélagið í Glettingi 2. tbl. 2003). Hann segir einnig frá prestunum séra Lárusi Halldórssyni á Val- þjófsstað, síðar fríkirkjupresti á Reyðarfirði og séra Sigurði Gunnarssyni í Asi og síðar á Valþjófsstað. Merkileg er einnig frásögn af því er fjórir bændur í Fellum keyptu bát af Halldóri Magnússyni á Sandbrekku. Kristján var einn af ijórum ungum mönnum er fluttu bátinn niður Bjarglandsá og Selfljót og út á Héraðsflóa og svo upp Lagarfljót, fram hjá Lagarfossi og upp að Skeggjastöðum í Fellum. Lýsir hann því ferðalagi og áfangastöðum á leiðinni. Ýmsir þættir Kristján hefur skrifað sérstaka þætti um eftir- talda menn: Stefán Erlendsson skáld er uppi var á 18. öld og fyrri hluta 19. aldar, séra Stefán Pétursson prest á Hjaltastað áður á Desjar- mýri og séra Þorvald Asgeirsson í Hofteigi. Hann skrifaði einnig um Jóhannes Jónsson sem kallaður var „blessaður unginn“, Stefán Asbjömsson á Bóndastöðum, Halldór Jónsson (kúða), Andrés Kjerúlf og séra Pál Pálsson í Þingmúla. Einnig má nefna þátt um hætti manna í Vopnafírði og víðar varðandi mat, matarsiði og hreinlæti. Kristján skrifaði fyrir- lestur um Lambanesþing, sem hann flutti á Eiðum 1921, en hann var fyrstur manna til að koma auga á þennan foma þingstað í landi Hijótar. Birtist fyrirlestur hans um Lambanes- þing íArbókhins íslenska fornleifafélags árið 1924. Fleiri erindi mun Kristján hafa flutt á mannamótum t. d. þátt um þingstaði á Fljóts- dalshéraði á þjóðveldistíma, þátt um landnám einkum á Jökuldal og þætti um trúmál. Kveðskapur í safni Kristjáns er allmikið af skáldskap eftir hann, aðallega ljóð og stökur og eftirmæli eða erfiljóð og a.m.k. ein saga líklega eftir Kristján, en einnig kveðskapur eftir aðra til dæmis Pál Ólafsson skáld. Bréfasafn Loks er varðveitt í Héraðsskjalasafninu bréfasafn Kristjáns rúmlega 100 bréf frá 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.