Saga


Saga - 2014, Side 11

Saga - 2014, Side 11
steins dóttur, Sigríðar Sigurðardóttur, Soffíu Ingvarsdóttur, Svövu Jónsdóttur eða Þóru vigfúsdóttur.3 Þótt allt séu þetta konur sem helguðu líf sitt að meira eða minna leyti þátttöku í íslenskum stjórn- málum á tuttugustu öld fellur starf þeirra utan við frásagnarramma hefðbundinnar stjórnmálasögu. Það sama má segja um íslenskar rannsóknir á kvenna- og kynjasögu þó að ástæðurnar séu aðrar. kvenna- og kynjasagan miðar að því að draga fram sögu kvenna, kyns og kynjaafstæðna. en þótt sú kenningalega nálgun sem ein- kennir nýlegar rannsóknir á því sviði bjóði upp á annars konar sýn á íslenska stjórnmálasögu, hafa fáar stjórnmálakonur komist inn á radarinn. Rannsóknir á kvenna- og kynjasögu hafa leitt til þess að þær konur sem skiptu máli samkvæmt hefðbundnum viðmiðum stjórnmálasögunnar hafa fengið tiltekinn sess í íslenskri sagnaritun — brautryðjandi kvennabaráttunnar, Bríet Bjarnhéðins dóttir, kon- urnar sem settust í bæjarstjórn 1908, Ingibjörg H. Bjarna son og spor- göngumenn hennar á Alþingi. 4 enn sést hins vegar varla til þeirra nýr söguþráður 9 3 Hér eru nefndar nokkrar íslenskar stjórnmálakonur frá tuttugustu öld. Merki um stjórnmálastarf flestra þeirra má finna með einfaldri leit á www.timarit.is. Leit í Gegni að því sem um þær hefur verið skrifað skilar hins vegar litlu. Helst er hægt að finna skrif um þær sem komust á þing, sjá t.d. Björg einarsdóttir, „Auður Auðuns“, Andvari 129 (2004), bls. 11–76; kristín Ástgeirsdóttir, „katrín Thorodd - sen“, Andvari 132 (2007), bls. 11–68; eyrún Ingadóttir, „Svipmikil atorkukona og brautryðjandi — Rannveig Þorsteinsdóttir hrl.“, Lögmannablaðið 17:4 (2011), bls. 54– 57. Um hinar konurnar hefur lítið verið fjallað, sjá þó Pétur Pétursson, „Íhygli og athafnaþrá. Ástir og hugsjónir Aðalbjargar Sigurðardóttur“, Ritröð Guðfræðistofn - unar 20 (2005), bls. 37 –68; Sigríður Th. erlendsdóttir, „Rannveig kristjánsdóttir (1917–1952)“, Vera 14:2 (1995), bls. 9. Á hinn bóginn koma þær flestar fyrir í bók Sigríðar Th. erlendsdóttur, Veröld sem ég vil. Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907– 1952 (Reykjavík: kvenréttindafélag Íslands 1993), enda var kRFÍ mikilvægur vett- vangur þeirra kvenna sem höfðu áhuga á stjórnmálastarfi. Rósa Magnúsdóttir er að skrifa ævisögu þeirrar síðastnefndu, Þóru vigfúsdóttur, og manns hennar, kristins e. Andréssonar, sbr. grein hennar: „Þóra, kristinn og kommúnisminn. Hugleiðingar um ævisögu í smíðum“, Skírnir 187 (vor 2013), bls. 116–140. 4 Þótt hér sé sagt að þessir „brautryðjendur“ hafi fengið tiltekinn sess í íslenskri sagnaritun, er rétt að taka fram að þeim hefur ekki verið hleypt í innsta hring íslenskra stjórnmálaleiðtoga. Í umræðu um sagnaritun um kvennasögu hefur lengi verið talað um þá tilhneigingu að draga fram þær konur sem höfðu merkjan leg áhrif á samfélagsþróunina með sagnaritun um „verðugar konur“ (e. women worthies); sjá t.d. Sigríður Th. erlendsdóttir, Ritfregn um Úr ævi og starfi íslenskra kvenna I–III, Saga XXv (1987), bls. 245–251, hér bls. 246. Almennt er þó óhætt að fullyrða að þessar „verðugu konur“ hafi hvergi náð að ógna stöðu hinna mikilvægu forystukarla sem nefndir voru hér í upphafi. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.